Bændablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 47

Bændablaðið - 05.06.2014, Qupperneq 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 5. júní 2014 Hýsi - Merkúr hf. / Völuteigi 7 / 270 Mosfellsbær / Sími 534 6050 / hysi@hysi.is / www.hysi.is • 2,7m breið. • Mænishæð 2,3m. • Lengdir 3, 4,5 og 6 metrar (hægt að fara eins langt og maður vill, hlaupandi á 1,5 metrum) • Til afgreiðslu strax. • Verð, leiðbeiningar um uppsetningu o.fl. má skoða á heimasíðunni okkar, www.hysi.is “ÍSLENSKU” GRÓÐURHÚSIN Umhverfisnefnd Eyjafjarðar- sveitar hefur undanfarin 5 ára staðið fyrir umfangsmiklu átaki þar sem reynt hefur verið að stemma stigu við útbreiðslu skógarkerfils í sveitarfélaginu. Árangurinn hefur hins vegar verið undir væntingum en ljóst að mikil vinna er fram undan eigi sigur að nást í baráttu við kerfilinn. Árangur undir væntingum Skógarkerfill er ágeng planta sem hefur breiðst hratt um sveitarfélagið á undanförum árum. Umfang verksins hefur að sögn Jónasar Vigfússonar sveitarstjóra verið ærið og allar mögulegar útrýmingarleiðir hafa verið prófaðar. Leitað hefur verið til sérfræðinga varðandi verkið og nefndin sjálf hefur staðið fyrir umtalsverðum rannsóknum á lífsferli þessa vágests. „Mikil þekking hefur áunnist í gegnum þetta ferli og sveitarfélagið hefur lagt sig fram við að leiðbeina og upplýsa íbúa um gang mála,“ segir Jónas. Þrátt fyrir að margt hafi verið reynt hafi árangur verksins verið undir væntingum og ljóst að mikil vinna sé fram undan, eigi sigur að nást í baráttunni. Neikvæð umhverfisáhrif Nýjustu rannsóknir bendi til þess að umtalsverð neikvæð umhverfisáhrif hljótist af notkun á gjöreyðingarlyfjunum Roundup og Clinic, en þau lyf hafi einkum verið notuð síðastliðin ár þar sem önnur hafi ekki virkað sem skyldi. Jónas segir að Umhverfisnefnd telji það mikið ábyrgðarhlutverk að standa fyrir notkun á þessum lyfjum í landbúnaðarhéraði þar sem mikil matvælaframleiðsla á sér stað en lyf þessi hafi neikvæð áhrif á aðrar lífverur í vistkerfinu. Komið í veg fyrir landnám á nýjum svæðum Nefndin leggur því til ákveðna stefnubreytingu í verkinu og telur að á þessu stigi málsins sé mikilvægast af öllu að halda skógarkerflinum frá þeim svæðum sveitarfélagsins sem nú eru hrein og koma þannig í veg fyrir landnám hans inn á ný svæði. Þá telur hún enn fremur mikilvægt að gerð verði langtímaáætlun þar sem svæðum sveitarfélagsins verði forgangsraðað með tilliti til þeirrar kortlagningar á skógarkerfli sem nú þegar liggur fyrir. Landeigendur eru því áfram hvattir til að berjast gegn útbreiðslu kerfils með öllum tiltækum aðgerðum, eins og að stinga hann upp með sauðfjárbeit o.fl. Hafa skal í huga að notkun á gjöreyðingarlyfi er neyðarúrræði. /MÞÞ Stefnubreyting í baráttu við skógarkerfil í Eyjafjarðarsveit – Mikilvægast að halda kerfli frá hreinum svæðum Plast, garn og net Rúlluplast VISQUEEN rúlluplast 75 cm Hvítt / Grænt / Svart Staðgreiðsluverð kr. 11.100,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 11.600,- án vsk VISQUEEN rúlluplast 50 cm Hvítt / Grænt Staðgreiðsluverð kr. 8.900,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 9.400,- án vsk Rúllunet Piippo rúllunet 123x3100 m Staðgreiðsluverð kr. 22.100,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 23.430,- án vsk Piippo rúllunet 130x3100 m Staðgreiðsluverð kr. 21.500,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 22.790,- án vsk Piippo Hybrid 123x4000 m Staðgreiðsluverð kr. 27.300,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 28.940,- án vsk Bindigarn Piippo bindigarn 1000 m/kg Staðgreiðsluverð kr. 2.020,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 2.140,- án vsk Piippo bindigarn 400 m/kg Staðgreiðsluverð kr. 2.020,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 2.140,- án vsk Piippo bindigarn 130 m/kg Staðgreiðsluverð kr. 3.470,- án vsk Greiðsluskilmálar kr. 3.680,- án vsk OUEE ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is ATH: Flytjum plastið þér að kostnaðarlausu á næstu afgreiðslustöð Landflutninga. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 19. júní Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.