Bændablaðið - 19.06.2014, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 19.06.2014, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júní 2014 www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is Tæknilega framúrskarandi vélar þar sem GÆÐI og GÓÐ ÞJÓNUSTA er í fyrirrúmi 2 ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ Pantaðu Íslenskan bækling um LELY heyvinnuvélar á netfanginu: kristin@vbl.is Allar LELY vélarnar afhentar samsettar og heim á bæ Eigum LELY heyvinnuvélar til afgreiðslu strax Í KUBOTA M108s sameinast tveir eftirsóknarverðir kostir, einfaldleiki og gæði. Vélin er laus við óþarfa rafmagnsbúnað en hefur þó allt það sem prýða skal alhliða dráttarvél. Það eru fáar dráttarvélar sem standast KUBOTA vélunum snúning þegar kemur að lipurð og beygjuradíus, enda er beygjuradíus KUBOTA M108s vélarinnar einungis 4,7 m. KUBOTA M108s skilar aflinu mjög vel og þeir bændur á Íslandi sem eiga M108s eru allir sammála um það að olíueyðslan sé ótrúlega lág. Allt þetta og meira til er sönnun þess að það er leit að betri dráttarvélakaupum á Íslandi í dag. - Líttu við og kynntu þér þér þessar einstöku dráttarvélar KUBOTA M108s Ein bestu dráttarvélakaupin í dag Áreiðanleiki í fyrirrúmi ár á Íslandi KUBOTA M108s með samlitum ámoksturstækjum kostar aðeins frá kr. 8.590.000,- án vsk 4ra strokka KUBOTA mótor 108 hestöfl Kúplingsfrír vendigír 32 gírar áfram / 32 gírar aftúrábak Kúplingsfrír milligír Loftkæling í húsi Loftpúðafjaðrandi ökumannssæti Brettakantar útfyrir afturhjól Ámoksturstæki með 3ja sviði, dempara, hraðtengi, EURO festingum og skóflu 2,05 m. Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur 3 tvöföld vökvaúr tök (1 með stillanlegu flæði) Vökvavagnbremsa Tveggja hraða aflúr tak 540 / 750 Aflúr tak sett inn / tekið af með rofa Lipur og sparneytin alhliðavél sem hentar vel í íslenskan landbúnað. ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 16 | Akureyri: Lónsbakka | Sími: 568-1500 | www.thor.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.