Bændablaðið - 19.06.2014, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júní 2014
Lukkuvörur
Til sölu hesta-,
skota-,
grill-, og
grínsvuntur
Skemmtilegar og
sniðugar svuntur,
skotasvunturnar
tilvaldar í
steggjapartíið!
Uppl. í síma 848-5269 og á
lukkuvorur@gmail.com
Sendum í póstkröfu.
Aðalfundur
Hollvinafélags LbhÍ
Aðalfundur Hollvinafélags LbhÍ verður haldinn þriðjudaginn
24. júní í Ásgarði á Hvanneyri kl. 12.
Á fundinum verður kosin ný stjórn fyrir félagið.
Hefbundin aðalfundarstörf.
Stjórn Hollvinafélags LbhÍ
Aðalfundarfulltrúar sem hafa í hyggju að snæða hádegismat á Hvanneyri, eru
beðnir um að hafa samband við Áskel Þórisson í síma 843-5307 eða senda póst á
netfangið askell@lbhi.is fyrir hádegi mánudaginn 23. júní. Ástæðan er sú að starfsemi
mötuneytisins er í lágmarki á þessum árstíma og nauðsynlegt að vita hve margir
aðalfundarfulltrúa ætla að kaupa sér mat fyrir fundinn.
Túnþökur
til sölu
Torfutækni ehf.
Upplýsingar í síma:
696-8280, Atli
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Jarðir
Til sölu jörð í Flóahreppi, 100 ha 40%
ræktað land. Á jörðinni er 147 fm2
íbúðarhús m/bílskúr, fjós, véla- og
verkfærageymsla. Uppl. í síma 899-
5863.
Veiði
Laxveiði. Laus veiðileyfi í Krossá
í Bitrufirði. Áhugasamir skoði nýja
vefinn okkar krossa.is - Geymið
auglýsinguna.
Þjónusta
GB Bókhald.Tek að mér að færa
bókhald - skila vsk.skýrslu -
geri ársreikninga - geri og skila
skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót.
Gerða Bjarnadóttir. Netfang
gbbokhald@gmail.com eða í símum
431-3336 og 861-3336.
Til leigu skrifstofur
Í Bændahöllinni, Hótel Sögu, er til leigu skrifstofuaðstaða á
2. hæð. Um er að ræða tvö rými með sameiginlegri fundar-
aðstöðu og kaffi krók.
- Skrifstofa, 17 m2
- Skrifstofa / opið rými fyrir 4-5 skrifb orð ásamt sér
geymslu. Alls 50 m2
Húsnæðið er snyrtilegt, sérinngangur er við suðurenda
hússins og allar tölvulagnir eru til staðar. Í húsinu er marg-
vísleg þjónusta en þar er banki, veitingastaðir, bar, heilsu-
rækt og spa, hárgreiðslustofa og fyrsta fl okks fundaraðstaða
ásamt veitingaþjónustu. Hentar mjög vel fyrir einkaaðila,
lítil fyrirtæki og þá sem vilja vera nálægt Háskóla Íslands.
Innifalið í leigu er hiti, rafmagn, nettenging og þrif. Mögu-
leiki er á að leigja skrifstofuaðstöðu með húsgögnum og fá
aðgang að mötuneyti. Myndir af húsnæðinu er að fi nna á
bondi.is.
Nánari upplýsingar veitir Tjörvi Bjarnason í netfangið tb@bondi.is eða
í síma 862-3412.