Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 12

Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 12
H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Máltæknisjóði. Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2016, kl. 16:00. Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á www.rannis.is Umsóknum skal skilað á rafrænu formi. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Óli Sigurðsson í síma 515 5850 eða á sigurdur.sigurdsson@rannis.is Máltæknisjóður Umsóknarfrestur til 1. júní Stjórnandi: Felix Bergsson, leikari ÁVARP Ragnheiður Elín Árnadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra SAGA OG FRAMTÍÐ SAMTAKA UM SÖGUFERÐAÞJÓNUSTU Rögnvaldur Guðmundsson, fomaður SSF SÖGUFERÐAÞJÓNUSTA Á MIKIÐ INNI Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri SAF SÖGUFERÐAÞJÓNUSTA OG MARKAÐSSETNING ÍSLANDS ERLENDIS Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu HOLA ÍSLENSKRA FRÆÐA ER ALLTOF LÍTIL Um vannýtta möguleika til miðlunar á menningararfi. Andri Snær Magnason, rithöfundur Kaffihlé HLUTVERK SÖGU OG MENNINGARARFS Í ICELAND ACADEMY Sigríður Margét Guðmundsdóttir, Landnámssetrinu í Borgarnesi NOTKUN OG MISNOTKUN SÖGUNNAR Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur PALLBORÐSUMRÆÐUR, FRAMSÖGUMENN SÖGULEG SAMANTEKT Skúli Björn Gunnarsson, Skriðuklaustri SAMTÖK UM SÖGUFERÐAÞJÓNUSTU 10 ÁRA AFMÆLISMÁLÞING Í NORRÆNA HÚSINU, 29. APRÍL KL. 13-16.15 Fundurinn er ókeypis og öllum opinn en vinsamlegast skráið ykkur á islandsstofa@islandsstofa.is StjórnSýSla „Núverandi ástand í kirkjugörðum er algjörlega óviðun- andi vegna niðurskurðar. Kirkju- garðarnir þyrftu að hækka eininga- verð um fjörutíu prósent til að vera á línu við núverandi gjaldlíkan frá 2005.“ Þetta segir Þórsteinn Ragn- arsson, formaður stjórnar Kirkju- garðasambands Íslands. Vonir standa til að framlög ríkisins verði aukin eftir fund milli stjórnar Kirkjugarðasambands Íslands og stjórnvalda þann 2. maí. Árlega er losaður milljarður til rekstrar kirkjugarða landsins. „Frá 2009 til yfirstandandi árs hefur framlag ríkisins verið skert miðað við núverandi gjaldlíkan. Við tókum að okkur skerðingar í efna- hagshruninu, en skerðingarnar hafa verið meiri en áformað var,“ segir Þórsteinn. „Kirkjugarðar hafa ekki lengur rekstrarfé til að greiða fyrir grafartöku og umhirðu.“ Þessu til viðbótar hefur þóknun til presta fyrir útfarir hækkað und- anfarin tvö ár um sjötíu prósent. Umframkostnaður vegna þessara hækkana nema á árunum 2014 til 2016 að lágmarki um sextíu millj- ónum króna. Kirkjugarðar Reykjavíkurpró- fastsdæma (KGRP), sem þjóna rúm- lega fimmtíu prósentum af þjóð- inni, hafa verið reknir með halla fjögur af síðustu fimm rekstrarárum. Niðurstaða rekstrarreiknings 2015 sýnir að gjöld KGRP eru um 30 millj- ónir króna umfram tekjur. Niður- staðan á landsbyggðinni er ekki betri að sögn Þórsteins. Þórsteinn segir að síðustu tvö ár hafi áheyrn ríkisyfirvalda ekki náðst um þessi mál. Nú sé áætlaður fundur þann 2. maí og þar verður óskað eftir að samkomulagið frá 2005 verði endurnýjað og eininga- verðið uppfært til verðlags 2017. Óskað var eftir viðbrögðum frá innanríkisráðherra en þau svör fengust að ráðherra gæti ekki tjáð sig um málið á meðan nefnd væri að störfum við að skoða þessi fjárhags- legu samskipti. saeunn@frettabladid.is Segir brýna þörf á hækkun framlaga til kirkjugarða Stjórnarformaður Kirkjugarðasambandsins segir niðurskurð hjá hinu opinbera hafa komið harðar niður á görðunum en áætlað hafi verið. Vonir standa til að framlög verði aukin eftir fund Kirkjugarða­ sambandsins og stjórnvalda í byrjun maí. Þórsteinn Ragnarsson, formaður stjórnar Kirkjugarðasambands Íslands, segir að frá árinu 2009 hafi framlag ríkisins til kirkju- garðanna verið skert meira en áætlað var. FRéttablaðið/PjetuR Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum NÝTT OG BETRA APP Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið í símanum eða spjaldtölvunni hvar og hvenær sem er. Kirkjugarðar hafa ekki lengur rekstr- arfé til að greiða fyrir grafar- töku og umhirðu. Þórsteinn Ragnarsson, stjórnarformaður Kirkjugarðasambands Íslands 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -9 A C 4 1 9 3 1 -9 9 8 8 1 9 3 1 -9 8 4 C 1 9 3 1 -9 7 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.