Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 24
V i ð e r u m g ó ð u r hópur úr bekknum og ætlum að mæta með verkin okkar á Kex í dag. Ætli þetta sé ekki um helm- ingur bekkjarins, en við erum 33 í heildina, svo af nægu verður að taka,“ segir myndlistarneminn Vera Hilmarsdóttir sem stendur fyrir myndlistarmarkaði á Kexi hosteli frá klukkan 11 til 18 í dag. Um ræðir framtak fyrsta árs nema við myndlistardeild Listahá- skóla Íslands, sem Vera segir að sé einstaklega samheldinn og góður árgangur. „Hver og einn kemur með sín verk og er allur gangur á hve mörg, það er bara mismunandi. Verkin eru bæði persónuleg og svo það sem unnið hefur verið í skólan- um, sem gerir þetta skemmtilegt,“ segir Vera og undirstrikar þannig að hægt verði að sjá flóruna eins og hún leggur sig í verkum nemanna, sem koma úr ýmsum áttum. Er þetta í annað skiptið sem bekkurinn tekur sig saman og held- ur slíkan markað en frumraunin var síðasta haust, þá líka á Kexi þar sem Vera segir þau kunna býsna vel við sig. Vera er upphafskona þessa framtaks og er að vonum alsæl með hvernig málin hafa þróast. „Við erum í innri salnum á Kexi. Þannig að það er kjörið fyrir fólk að fá sér eitthvað að borða og skoða svo það sem við höfum upp á að bjóða.“ Hún segir viðburð sem þennan skipta máli fyrir ungt fólk sem vilji koma sér á framfæri en hug- myndin og framkvæmdin er alfar- ið í höndum nemendanna sjálfra. „Við viljum festa þetta í sessi. Þetta er frábært tækifæri fyrir fólk til að kynnast ungum listamönnum og sjá hvað er í gangi. Þá er þetta ekki síður fínn möguleiki fyrir fólk sem hefur áhuga á að styðja við bakið á ungu listafólki með því að kaupa verkin okkar. Fyrir okkur er þetta svo auðvitað tækifæri til að eignast kannski smá pening og sömuleiðis að koma okkur á framfæri,“ útskýrir Vera. Spurð um hvort hún eigi von á að listamennirnir muni græða fúlgur fjár skellir hún aftur uppúr og segir: „Ætli það verði ekki bara mismunandi. Verkin kosta allt frá fimmhundruðkalli og upp í nokkra fimmþúsundkalla.“ Hún segir það velta allt saman á hve langur tími fari í vinnslu viðkomandi verks og efniskostnaði, svo það sé ómögu- legt að henda fram stöðluðu verði. Guðrún Ansnes gudrun@frettabladid.is Hópurinn er býsna fjöl- breyttur og má þar af leiðandi gera ráð fyrir að verkin séu það líka. Fréttablaðið/SteFán Ætlum að festa þetta í sessi Fyrsta árs myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands blása til markaðar í dag þar sem per­ sónuleg verk í bland við skólaverk eru í boði. Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu Málþing þriðjudaginn 26. apríl 2016 kl. 13:00 – 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica Kostnaður almennings vegna heilbrigðisþjónustu hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum og er mörgum þungur baggi. Á málþingi um greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu verða kynntar áherslur Öryrkjabandalags Ísland og fjallað verður um frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðslukerfi vegna heilbrigðisþjónustu sem lagt var fram á dögunum. Kynnt verður skýrsla með tillögum ÖBÍ um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu. Dagskrá 13:00 Ávarp formanns Ellen Calmon formaður ÖBÍ 13:10 Áherslur ÖBÍ um kostnað sjúklinga Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál 13:40 Gjörbreytt greiðsluþátttaka sjúklinga - Nýtt greiðsluþátttökukerfi Margrét Björk Svavarsdóttir sérfræðingur hjá Velferðarráðuneytinu 14:10 Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur 14:40 Kaffihlé 15:00 Pallborðsumræður 16:00 Þingslit Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ Fundarstjóri: Kolbeinn Óttarsson Proppé Rit- og táknmálstúlkun í boði Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r24 h e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð helgin 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -B D 5 4 1 9 3 1 -B C 1 8 1 9 3 1 -B A D C 1 9 3 1 -B 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.