Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 34

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 34
Útgefandi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UmSjónarmaðUr aUglýSinga Jón Ívar Vilhelmsson| jonivar@365.is | s. 512-5429 ÁbyrgðarmaðUr Svanur Valgeirsson Veffang visir.is byggingafram- kvæmdir hófust strax það ár og voru fjármagn- aðar að hluta til með marshall-aðstoð banda- ríkjanna. Þaðan er nafn hússins komið. Marshallshúsið svokallaða að Grandagarði 20 er ein af þeim byggingum úti á Granda sem ganga munu í endurnýjun lífdaga. Húsið hefur staðið autt í nokkur ár en með haustinu er áætlað að Ný­ listasafnið og galleríið Kling og bang hefji þar starfsemi. Þá mun listamaðurinn Ólafur Elíasson starfrækja þar vinnustofu og sýn­ ingarrými en á jarðhæðinni verður opnaður fiskveitingastaður. Húsið er hið reisulegasta. Saga þess hófst árið 1948 þegar síld fór að mokveiðast í Kollafirði og Hval­ firði en engin vinnslustöð var þá í nágrenni til að taka á móti aflan­ um. Reykjavíkurbær og hlutafélag­ ið Kveldúlfur stofnuðu þá með sér sameignarfélagið Faxa sf. um byggingu síldarverksmiðju í Ör­ firis ey. Byggingaframkvæmdir hófust strax það ár og voru fjár­ magnaðar að hluta til með Mars­ hall­aðstoð Bandaríkjanna. Þaðan er nafn hússins komið. Verksmiðj­ an átti að geta unnið úr hátt í 700 tonnum af síld á sólahring og fram­ leiða bæði mjöl og lýsi. Gert var ráð fyrir að hægt yrði að byggja við og stækka í áföngum í trausti þess að síldin héldi áfram að veið­ ast. Þegar verksmiðjan var full­ byggð og tilbúin veiddist engin síld. Árið 1962 var sameignarfélag­ inu Faxa sf. slitið. Síldar­ og fiski­ mjölsverksmiðjan hf. keypti fyrir­ tækið og rak þar starfsemi sína næstu áratugi. Í dag er húsið í eigu HB Granda og hefur Reykjavíkurborg samið um leigu á húsinu til 15 ára og mun framleigja fyrrnefndum aðilum. Arkitektarnir Steinþór Kári Kárason og Ásmundur Hrafn Sturluson hjá Kurt og pí arkitekt­ um eru hugmyndasmiðir verkefnis­ ins og sjá um endurbætur hússins. gömul síldarverksmiðja lifnar við Nýlistasafnið, Gallerí Kling og bang og myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson munu hefja starfsemi í Marshallshúsinu úti á Granda í haust. Á jarðhæðinni verður opnaður veitingastaður. Saga hússins hófst árið 1948 þegar síld mokveiddist óvænt í Kollafirði og Hvalfirði. Verksmiðjan átti að geta unnið úr hátt í 700 tonnum af síld á sólahring og framleitt bæði mjöl og lýsi. arkitektarnir Steinþór Kári Kárason og Ásmundur Hrafn Sturluson hjá Kurt og pí arkitektum eru hugmyndasmiðir verkefnis- ins og sjá um endurbætur hússins. Húsið er allt hið reisulegasta með glæsilegum gluggum. Áætlað er að veitinga- staður verði opnaður á jarðhæðinni. bygging síldarverksmiðjunnar var að hluta til fjármögnuð með marshall-aðstoð bandaríkjanna eftir seinni heimsstyrjöld og þaðan er nafnið komið. Húsið mun lifna við í haust þegar nýlistasafnið, Kling og bang og ólafur elíasson myndlistar- maður hefja þar starfsemi. myndir/ernir ATH slökkviliðstjórar, slökkviliðsmenn, lögreglumenn, útgerðarmenn og vélstjórar! Nú eru Fenzy reykköfunartækin komin aftur til okkar í sölu og þjónustu grandinn Kynningarblað 23. apríl 20162 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -C 7 3 4 1 9 3 1 -C 5 F 8 1 9 3 1 -C 4 B C 1 9 3 1 -C 3 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.