Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 23.04.2016, Blaðsíða 46
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR2 • • • • • • • • Framkvæmdastjóri Félag íslenskra náttúrufræðinga, skammstafað FÍN, var stofnað af nokkrum náttúrufræðingum árið 1955. FÍN er eitt af stærstu aðildarfélögum Bandalags háskólamanna (BHM) sem eru heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði. Alls starfa rúm 35% félagsmanna FÍN á almennum markaði og tæp 65% á opinberum markaði, þ.e. hjá ríkinu, sveitarfélögum, sjálfseignastofnunum og öðrum sem hafa gert kjarasamninga við FÍN sem byggja á ríkissamningum. Hlutverk félagsins er að stuðla að samvinnu og samheldni náttúrufræðinga á Íslandi og að bæta markvisst kjör félagsmanna sinna. Félagið annast gerð kjarasamninga fyrir félagsmenn sína sem félagsmenn greiða atkvæði um. Á skrifstofu félagsins starfa að jafnaði 3 starfsmenn í fullu starfi og virkir félagsmenn eru um 1650. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/2744 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun skilyrði, framhaldsmenntun kostur Reynsla á sviði stjórnunar og stefnumótunar er kostur Þekking á starfsemi stéttarfélaga er mikill kostur Þekking á samningatækni er kostur Reynsla af einstaklingsráðgjöf er mikilvæg Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum Mjög góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Mjög góð almenn tölvukunnátta er skilyrði Krafa er um góða íslensku- og enskukunnáttu Frumkvæði og sjálfstæði, rík réttlætiskennd Bílpróf, bíll til umráða kostur � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 8. maí Starfssvið: Umsjón með daglegum rekstri skrifstofu félagsins Framkvæmd ákvarðana stjórnar, framkvæmdastjórnar og nefnda Ábyrgð á rekstraráætlun og framkvæmd hennar í samráði við framkvæmdastjórn Ábyrgð á bókhaldi félagsins, skil til endurskoðanda Tölfræðiúrvinnsla og viðhald heimasíðu félagsins Ráðgjöf og þjónusta við félagsmenn, bæði á íslensku og ensku Samskipti við launagreiðendur Þátttaka í kjarasamningagerð í samráði við formann félagsins Ýmis nefndastörf vegna gerð og eftirfylgni samninga Samvinna við Bandalag háskólamanna og önnur aðildarfélög Undirbúningur ýmissa funda, s.s. fræðslufunda og ráðstefna Önnur fjölbreytt verkefni Capacent — leiðir til árangurs Félag íslenskra náttúrufræðinga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri félagsins gagnvart framkvæmdastjórn. Formaður félagsins og framkvæmdastjóri vinna náið saman að kjara- og réttinda- málum félagsmanna félagsins og því er óhjákvæmilegt að störf þeirra skarist á skrifstofu. Mikilvægt er að samvinna og upplýsinga flæði þeirra á milli sé gott. Formaður leggur megináherslu á sameiginlega hagsmuni félags manna en fram- kvæmda stjóri leggur megin áherslu á einstök mál félagsmanna. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan einstakling – konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um starfið. Um er að ræða 100% starf og getur vinnutími verið óreglulegur. Launakjör eru samkomulagsatriði. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst þó eigi síðar en 1. september 2016. Félag íslenskra náttúrufræðinga Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -D 6 0 4 1 9 3 1 -D 4 C 8 1 9 3 1 -D 3 8 C 1 9 3 1 -D 2 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.