Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 49

Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. apríl 2016 5 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Fyrsti stýrimaður Menntun og hæfniskröfur • Tilskilin menntun • Góð mannleg samskipti, sérstaklega við erlenda undirmenn • Góð enskukunnátta, spænskukunnátta væri mikill kostur • A.m.k. 3ja ára starfsreynsla sem fyrsti stýrimaður á togurum • Æskilegur aldur er 35 – 45 ára • Starfið krefst þolinmæði við að vinna við erlendar aðstæður Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. maí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 San Arawa óskar eftir að ráða fyrsta stýrimann á skipið Tai An sem er 105 metra langt og 3060 brúttótonn. Veitt er í flot- og botntroll, aflinn er unninn í surimi (fiskmarning). Túrarnir eru allt að 60-70 dagar, frí annan hvern túr. San Arawa er útgerðarfyrirtæki í Ushuaia, syðst í Argentínu. Fyrirtækið rekur tvo frystitogara. Fjórir Íslendingar starfa hjá fyrirtækinu sem yfirmenn. Skólastjóri Starfssvið • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun í skólastarfi • Ráðningar og stjórnun starfsfólks • Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar- eða uppeldis- og menntunarfræða æskileg • Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum skilyrði • Farsæl reynsla af grunnskólastarfi • Framúrskarandi hæfni í samskiptum skilyrði • Skipulagshæfileikar og leiðtogahæfni skilyrði • Mikill metnaður til að ná árangri í starfi Upplýsingar veitir: Sveina Berglind Jónsdóttir sveina@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 8. maí nk. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Hveragerðisbær óskar eftir að ráða skólastjóra við Grunnskólann í Hveragerði. Leitað er að leiðtoga með góða færni í mannlegum samskiptum, menntun og reynslu sem nýst getur til að leiða þróttmikinn skóla til árangurs með það að markmiði að börnum og ungmennum í Hveragerði verði búin eins góð skilyrði til menntunar og vaxtar og mögulegt er. Grunnskólinn í Hveragerði þjónar nemendum frá 1.–10. bekk og eru nemendur um 340. Starfsmenn eru metnaðarfullir og vinna eftir einkunnarorðum skólans sem eru: viska – virðing – vinátta. Skólinn er grænfánaskóli og leggur áherslu á nýtingu nánasta umhverfis við kennslu. Í þeim tilgangi er starfrækt útikennslustofa og umhverfismál eru í hávegum höfð. Tónlistarkennsla er á skólatíma á vegum Tónlistarskóla Árnessýslu. Við skólann er rekinn frístundaskóli ásamt félagsmiðstöð. Öflugt íþróttastarf er í Hveragerði og nýtt íþróttahús gefur mikla möguleika til frekari uppbyggingar þess. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -D F E 4 1 9 3 1 -D E A 8 1 9 3 1 -D D 6 C 1 9 3 1 -D C 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.