Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 51

Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 51
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. apríl 2016 7 AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu. Einungis íslensku- eða enskumælandi einstaklingar koma til greina. Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára. Gerðar eru kröfur um bílpróf og hreint sakavottorð. Umsóknir sendist á gerda@ath-thrif.is merkt „ATVINNA“ ATVINNA Skeiðarási 12 210 Garðabæ Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúru- fegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ öllum búa tæplega 3700 íbúar. Í Ísafjarðarbæ eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Skólarnir eru fjölbreyttir og hafa innleitt hinar ýmsu stefnur. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. Árið 2011 var unnin ný skólastefna sveitarfélagsins. Dægradvöl á Ísafirði • Forstöðumaður Grunnskólinn á Ísafirði • Myndmenntakennari 100% • Tæknimenntakennari 80-100% • Danskennsla 60% • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Skólaliðar, tvær stöður Grunnskólinn á Suðureyri • Grunnskólakennari 100% • Grunnskólakennari 50% • Íþróttakennari 50% afleysing vegna fæðingarorlofs Grunnskóli Önundarfjarðar • Grunnskólakennari 46% Leikskólinn Grænigarður Flateyri • Deildarstjóri Leikskólinn Laufás Þingeyri • Leikskólakennarar Leikskólinn Sólborg Ísafirði • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar er að finna á www.isafjordur.is. ÍSAFJARÐARBÆR Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is DEILDARSTJÓRI Íslandspóstur óskar eftir starfsmanni til að hafa umsjón með flutningahluta útkeyrsludeildar sem staðsett er í Póstmiðstöð að Stórhöfða 32. Flutningahluti útkeyrsludeildar sinnir fyrirtækjum, dreifingarstöðvum og pósthúsum um land allt. Menntun og hæfni • Háskólamenntun á sviði viðskipta, verkfræði, reksturs eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af flutningamálum er kostur • Reynsla af starfsmannamálum er æskileg • Góð tölvukunnátta • Góð samskiptafærni Sótt eru um starfið á vef Póstsins, postur.is Nánari upplýsingar gefur Hjörtur Sigvaldason • 580 1000 Umsóknarfrestur er til 2. maí 2016. www.postur.is 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -F 3 A 4 1 9 3 1 -F 2 6 8 1 9 3 1 -F 1 2 C 1 9 3 1 -E F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.