Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 52

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 52
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR8 GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Laus störf við leikskólann Laut Deildarstjóra og leikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 9.ágúst. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Skólastjóri hefur heimild til að greiða tímabundin viðbótarlaun vegna sérstakrar hæfni, álags eða vinnuframlags. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum ,,Skóli á grænni grein” og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni - Uppeldi til ábyrgðar. Gleði , hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu hans. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. • Færni í samskiptum. • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 426-8396 og 847-9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið gleik@grindavik.is Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2016 Leikskólakennarar óskast Borgarbyggð óskar eftir leikskólakennurum í eftirfarandi leikskóla frá hausti 2016 Hnoðraból, Reykholtsdal - www.hnodrabol.borgarbyggd.is/ Allar nánari upplýsingar veitir Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir í síma 433 7180/862 0064. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið sjofn@borgarbyggd.is Klettaborg, Borgarnesi - www.klettaborg.borgarbyggd.is/ Allar nánari upplýsingar veitir Steinunn Baldursdóttir í síma 433 7160/860 8588. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið steinunn@borgarbyggd.is Ugluklett, Borgarnesi - www.ugluklettur.borgarbyggd.is/ Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Gísladóttir í síma 899 2198. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið kristing@borgarbyggd.is Óskað er eftir leikskólakennurum sem eru tilbúnir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi, geta sýnt frumkvæði, sjálfstæði og færni í mannlegum samskiptum. Leikskólar Borgarbyggðar starfa eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me. Nánari upplýsingar um fjölbreytt starf leikskólanna er að finna á heimasíðum þeirra. Veturinn 2016-2017 verður unnið að þróunarverkefni um nýsköpunarmennt í samstarfi við grunnskóla í Borgarbyggð. Aðilar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefnd sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 10. maí n.k. SK ES SU H O R N 2 01 6 The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal Market of the European Union. ESA is independent of the States and safeguards the rights of individuals and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans, creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. It currently employs 70 staff members of 15 nationalities. We are looking for a well qualified, dynamic and self-motivated individual to take the lead in for- mulating and delivering clear and compelling messages to support the Authority’s mission and keep the public informed of its activities. Working together with officials at all levels, you will be expected to develop a thorough understanding of the Authority’s work and will be encouraged to take the initiative and use your creativity to iden- tify communication needs, opportunities and challenges, as well as how to meet them. In this key role, you will develop strong working relation- ships with the media and our external partners. As the sole communications specialist in a team of mainly legal experts, you will be expected to take the lead in working with other members of the department in identifying the communication implications of ESA’s policies and decisions, coordinating and delivering our internal and external communications. The Head of Communications will have a well-qualified com- munications trainee reporting directly to them. Deadline for applications: 16 May 2016 Start date: September/October 2016 JOB REFERENCE 05/2016 For full details of this position and our generous conditions and to apply visit: https://jobs.eftasurv.int. Head of Communications VIÐ VILJUM FÁ LÖGFRÆÐING Bótaréttur óskar eftir lögfræðingi til starfa við rekstur skaðabótamála. Umsóknum skal skilað með tölvupósti á botarettur@botarettur.is fyrir 30. apríl 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir Björgvin Þórðarson hrl. í síma 520 5100. botarettur.is BÓTARÉTTUR - þú færð þitt Rafvirki Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða rafvirkja til sölustarfa í raflagnadeild fyrirtækisins. Starfið felur einkum í sér kynningu og sölu á raflagnaefni og öðrum rafbúnaði sem og ýmis önnur verkefni. Leitað er að röskum, sjálfstæðum og samvinnuliprum einstaklingi með góða fag- og efnisþekkingu og reynslu af rafvirkjastörfum, sem hefur einnig brennandi áhuga á sölu- og markaðsstörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði. Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir um að senda umsókn til Smith & Norland með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir föstudaginn 29. apríl. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Smith & Norland og þau má einnig nálgast á heimasíðu fyrirtækisins, www.sminor.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 520 3022. 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -F 8 9 4 1 9 3 1 -F 7 5 8 1 9 3 1 -F 6 1 C 1 9 3 1 -F 4 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.