Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 58
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR14
Nánari upplýsingar veita:
Birna Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda
Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir má einnig senda rafrænt á birna@eir.is
og edda@eir.is
Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Laus er til umsóknar staða sjúkraliða
í öryggisíbúðum Eirar,
Eirborgum Fróðengi 1-11,
Grafarvogi
Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is
SK
ES
SU
HO
RN
2
01
6
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Brekkubæjarskóli
Starf umsjónarkennara á yngsta stigi. •
Starf umsjónarkennara á miðstigi. •
Starf myndmenntakennara. •
Grundaskóli
Starf aðstoðaskólastjóra.•
Afleysingarstöður kennara og umsjónarkennara á •
öllum aldursstigum.
Störf deildarstjóra verkefna.•
Leikskólinn Akrasel
Starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra.•
Leikskólinn Teigasel
Starf leikskólakennara.•
Leikskólinn Vallarsel
Störf leikskólakennara.•
Nánari upplýsingar um ofangreind störf og
önnur laus störf er að finna á www.akranes.is.
Framleiðslustjóri á Grænlandi
Arctic Prime Fisheries óskar eftir að ráða sjávarútvegsfræðing
sem framleiðslustjóra í fiskvinnslu á Grænlandi. Um er að ræða
áhugavert og krefjandi starf með jákvæða uppbyggingu í huga
þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fag-
mennsku. Gerð er krafa um búsetu á Grænlandi. Frítt húsnæði í
boði.
Leitað er eftir fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur
frumkvæði og metnað til að ná árangri. Enn fremur þarf hann að
vera lipur í mannlegum samskiptum, reglusamur og nákvæmur.
Helstu verkefni:
• Rekstur og dagleg stjórnun fiskvinnslu
• Tölvuvinnsla og skráningar í upplýsingakerfi-Navision
• Verkstjórn
Kröfur um þekkingu og hæfni:
• Sjávarútvegsfræðingur
• Þekking og reynsla af vinnu við fiskvinnslu og sjávarútveg
• Góð færni í dönsku er nauðsynleg
• Almenn og góð tölvukunnátta
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Reglusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
Arctic Prime Fisheries er sjávarútvegsfyrirtæki sem starfrækir
tvær fiskvinnslur í Qaqortoq og Nanortalik í suður hluta
Grænlands. Þá gerir fyrirtækið út tvö línuskip og frystitogara.
Í Qaqortoq búa um 3100 íbúar og Nanortalik eru um 1200 íbúar.
Í fyrirtækinu starfa um 110 manns við landvinnslu og um 100
sjómenn.
Umsóknir með ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur
ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í
starfi sendist til Pálma Hafþórs Ingólfssonar starfsmannastjóra
Brims hf. merkt „framleiðslustjóri“. Hann gefur einnig nánari
upplýsingar um starfið.
Netfang:palmii@brimhf.is
Sími: 8490261
Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2016. Æskilegt er að
umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um starfið liggur fyrir.
Ölgerðin er eitt stærsta
fyrirtækið á sínu sviði.
Ölgerðin framleiðir, flytur inn,
dreifir og selur matvæli og
sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur
fyrirtækisins séu fyrsta flokks
og að viðskiptavinir þess
geti gengið að hágæða
þjónustu vísri.
Starfmaður í framleiðslu
-gos, vatn og bjór
Við leitum að einstaklingi með góðan tæknilegan skilning og hæfni
ti l að starfa við framleiðsluvélar í tæknilega flóknu umhverfi . Um er
að ræða vaktavinnu í fullu starfshlutfall i
www.olgerdin.is
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ:
• Vinna við framleiðsluvélar í
framleiðslusal Ölgerðar innar
• St i l la og stýra vélbúnaði þannig að
framleiðsla á hágæðavörum sé tryggð
• Breyt ingar og f ínst i l l ingar á vélar
búnaði sem notaður er v ið framleiðslu
á vatni , gosi og öl i
• Ná hámarks afköstum fyr ir hver ja
framleiðslulotu með hagkvæmni
og góða nýt ingu að le iðar l jós i
HÆFNISKRÖFUR
• Fagmaður sem hefur metnað t i l að
gera betur í dag en í gær ski lyrði
• El jusemi og jákvæðni ski lyrði
• Nám og/eða reynsla af vélv irk jun,
bi fvélavirk jun, vélst jórn eða sam
bæri legt kostur
Umsóknarfrestur er ti l og með 1. maí
nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar inn
ar: http://umsokn.olgerdin.is
Starfið er á fyrirtækjasviði Olís sem meðal annars rekur Rekstrarland. Á fyrirtækjasviði
starfar samheldin og árangursdrifin liðsheild. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda í
tölvupósti á rbg@olis.is. Umsóknarfrestur er til 4. maí.
HELSTU VERKEFNI:
• Sala, ráðgjöf og þjónusta við
núverandi viðskiptavini
• Tilboðsgerð, úrvinnsla og eftirfylgni
• Öflun nýrra viðskiptavina
• Sala og útleiga tækja
• Söluuppgjör og frávikagreining
• Gerð söluáætlana og markmiðasetning
• Vöruþróun og innkaup
• Samskipti við birgja og rannsóknarstofur
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan
aðbúnað starfsfólks, stuðning til
náms og heilsueflingar, heiðarleika
í samskiptum, snyrtimennsku og
fagleg vinnubrögð. 515 1000 www.olis.is
HÆFNISKRÖFUR:
• Menntun á sviði vélfræði eða
önnur sambærileg menntun
• Góð kunnátta í ensku
• Reynsla af sambærilegum sölustörfum
• Góð tölvukunnátta og hæfni í samskiptum
• Þekking á Navision og CRM æskileg
Umsókn skal merkja „Sölustjóri“.
Olís leitar að metnaðarfullum sölustjóra til starfa við sölu á eldsneyti
og smurolíu til viðskiptavina félagsins
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
61
21
64
SÖLUSTJÓRI
SMUROLÍU
2
3
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:3
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
3
1
-F
3
A
4
1
9
3
1
-F
2
6
8
1
9
3
1
-F
1
2
C
1
9
3
1
-E
F
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
2
2
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K