Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 60

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 60
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR16 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Sérgreinastjóri í leikskólann Álfatún · Leikskólasérkennari í leikskólann Austurkór · Deildarstjóri í leikskólann Núp · Deildarstjóri í leikskólann Sólhvörf Grunnskólar · Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla · Heimilisfræðikennari í Álfhólsskóla · Sérkennari fyrir einhverfa í Álfhólsskóla · Sérkennari í Álfhólsskóla · Umsjónarkennari á miðstig í Álfhólsskóla · Skólaliði í Hörðuvallaskóla · Textílmenntakennari í Hörðuvallaskóla · Myndmenntakennari í Hörðuvallaskóla · Heimilisfræðikennari í Hörðuvallaskóla · Dönskukennari í Kársnesskóla · Sérkennari á unglingastigi í Kársnesskóla · Umsjónarkennari í Kópavogsskóla · Sérkennari í Salaskóla · Þroskaþjálfi í Salaskóla · Umsjónarkennari á yngsta stig / miðstig í Salaskóla · Umsjónarkennarar á yngsta stig / miðstig í Smáraskóla · Umsjónarkennari á elsta stig í Smáraskóla · Aðstoðarskólastjóri í Smáraskóla · Sérkennari á miðstig og elsta stig í Smáraskóla · Skólaliði í dægradvöl í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla Velferðasvið · Starfsmaður í tímabundið starf á hjúkrunarsambýli · Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. AÞ-Þrif is looking for people to hire. Must speak english or icelandic. Preferably between 20–40 years of age. Driving license and clean criminal record is required. Please send application via email at gerda@ath-thrif.is titled “Job”. NEED A JOB? Skeiðarási 12 210 Garðabæ Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is Hjúkrunarfræðingar – sumarafleysing á Eir hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi. Um er að ræða vaktavinnu, helgarvinnu, næturvaktir og sumarafleysingar. Erum einnig með lausar sumarafleysingastöður hjúkrunar- og læknanema. Nánari upplýsingar veita, Birna Kr. Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma: 522 5700 Umsóknir má einnig senda á birna@eir.is og edda@eir.is Hjúkrunarfræðingar – sumarafleysing á Eir hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi. Um er að ræða vaktavinnu, helgarvinnu og næturvaktir. Getum einnig boðið hjúkrunar- og læknanemum störf í sumar. Nánari upplýsingar veita, Birna Kr. Svavarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma: 522 5700. Umsóknir má einnig senda á birna@eir.is og edda@eir.is Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Innkaupamaður hráefna og umbúða Ölgerðin óskar eftir viðskiptafræðingi ti l starfa við stýringu á innkaupum hráefna og umbúða fyrirtækisins á vörustjórnunarsviði . www.olgerdin.is HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Ber ábyrgð á innkaupum hráefna og umbúða fyr ir framleiðsluvörur • Ákveður f lutningsleið ir • Tekur þátt í samningaviðræðum við birgja • Á dagleg samskipt i v ið birgja og f lutningsaði la HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun í v iðskiptafræði • Starfsreynsla og/eða menntun á sv ið i vörust jórnunar er ski lyrði • Góð ís lensku- og enskukunnátta • Góð samningatækni og samskiptahæfni • Sjá l fstæð vinnubrögð • Frumkvæði og hugmyndaauðgi Umsóknarfrestur er ti l og með 3. maí nk. Áhugasamir eru beðnir um að fy l la út umsókn á heimasíðu Ölgerðar innar , umsokn.olgerdin.is , ásamt því að láta í tar lega fer i lskrá fy lgja með. Spennandi störf hjá Lyfju Atvinnutækifæri fyrir þrjá lyfjafræðinga hjá Lyfju hf. Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum lyfjafræðingum til starfa í verslunum Lyfju. á Höfn í Hornafirði, á Ísafirði og á Egilsstöðum. Starfs- og ábyrgðarsvið: Lyfjafræðingur annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki faglega ráðgjöf. Um er að ræða krefjandi og áhugaverð störf fyrir metnaðar- fulla lyfjafræðinga á skemmtilegum og líflegum vinnustað. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi • Stjórnunarhæfileikar og skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Áreiðanleiki og metnaður Umsóknarfrestur fyrir öll störfin er til 8. maí. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sækja má um störfin á heimasíðu Lyfju, www.lyfja.is Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson, starfsmannastjóri, í síma 530 3800, hallur@lyfja.is 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -D F E 4 1 9 3 1 -D E A 8 1 9 3 1 -D D 6 C 1 9 3 1 -D C 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.