Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 62

Fréttablaðið - 23.04.2016, Side 62
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR18 Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Rafvirkjar Rafsveinn ehf óskar eftir að ráða rafvirkja og rafvirkjanema í vinnu. Allar nánari upplýsingar í síma 660 4545 Sveinn. Einnig hægt að senda umsókn og ferilskrá: rafsveinn@rafsveinn.is Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Umsóknir berist fyrir 30. apríl og sendast til atvinna@husa.is Leitum að metnaðarfullum aðila í krefjandi og skapandi starf í útstillingum í verslun okkar í Skútuvogi Ábyrgðarsvið • Umsjón með útliti og merkingum í verslun • Útstillingar og vöruframsetning • Merkingar í verslun s.s. tilboðs-, verð- og vörumerkingar Hæfniskröfur • Frumkvæði í starfi • Samskiptahæfni og þjónustulund • Reynsla af útstillingum æskileg HÚSASMIÐJAN OG BLÓMAVAL LEITA AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI Byggjum á betra verði HLUTI AF BYGMA Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Leitað er að einstaklingi með: • Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar. • Doktorspróf á sviði viðskiptafræði eða skyldra greina. • Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum. • Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi. • Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið. • Reynslu af alþjóðlegum vettvangi. Forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu öflugrar viðskiptadeildar. Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir undir rektor og situr í framkvæmdastjórn Háskólans í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Kristinn Jónsson, rektor (ari@ru.is), sími 599 6200 og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is). Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is, fyrir 1. maí 2016. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Innan viðskiptadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir í viðskiptafræði, hagfræði og sálfræði. Boðið er upp á nám á BSc-, MSc- og PhD-stigi. Tvær námsbrautir við deildina hafa hlotið alþjóðlega gæðavottun og eru starfsmenn hennar í fremstu röð í rannsóknum. Tæplega 1000 nemendur stunda nám við deildina, fastir starfsmenn eru tæplega 40 talsins auk fjölda stundakennara. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3800 í fjórum deildum og um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Sumarstörf í Reykjadal Matráður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða matráð til starfa í sumarbúðunum í Reykjadal. Matráður vinnur á vöktum (2-2-3) frá kl. 9.00-17. Matráður hefur yfirumsjón með eldhúsi, í því felst m.a. eldamennska (eldað fyrir 50-60 manns), gerð matseðla, frágangur og innkaup. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumarbúðir í Reykjadal. Árlega koma þangað um 300 börn og ungmenni. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að gefa þeim börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst en starfsmenn eru um 50 talsins og vinna á tvískiptum vöktum. Umsóknareyðublöð má finna á vef Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra www.slf.is. Umsækjendur geta einnig sent ferilskrá á reykjadalur@slf.is. Nánari upplýsingar í síma 535-0900. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2016. Píanókennari / meðleikari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa píanókennara og meðleikara í 70 - 75% starf á Selfossi og í Hveragerði frá og með 1. ágúst 2016. Menntun og eiginleikar: • Tónlistarkennari III (samkv. kjarasam. FT/FÍH) - með píanókennarapróf og mikla færni í píanómeðleik. • Eigi gott með mannleg samskipti. • Samviskusamur, skapandi og skipulagður. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 861-3884. Umsóknarfrestur er til 6. maí 2016. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til robert@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Atvinnueign ehf - Síðumúla 13 - s: 577 5500 - www.atvinnueign.is Atvinnueign auglýsir eftir sjálfstæðum og árangursdrifnum löggiltum fasteignasala og/eða aðstoðarmanni fasteigna- sala til starfa, til að annast sölu og leigu á fasteignum. Mikil eftirspurn og næg verkefni fyrir duglega einstaklinga. Árangurstengd laun. Fagmennska, góð þjónustulund og áræðni eru afar mikilvægir kostir. Óskum eftir löggiltum fasteignasala eða aðstoðarmanni fasteignasala FASTEIGNAMIÐLUN Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir berist á netfangið halldor@atvinnueign.is Nánari upplýsingar veitir Halldór Már í síma 898 5599 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -E 4 D 4 1 9 3 1 -E 3 9 8 1 9 3 1 -E 2 5 C 1 9 3 1 -E 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.