Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 63

Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 63
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. apríl 2016 19 Hilton Reykjavík Nordica leitar að Food & Beverage Manager Hæfniskröfur • Miklir leiðtogahæfileikar og rík þjónustulund • Góð samskipta- og samstarfshæfni • Reynsla af stjórnunarstörfum • Fagmenntun á sviði framreiðslu kostur • Framhaldsmenntun á sviði hótelstjórnunar er kostur • Tungumálakunnátta – góð enskukunnátta skilyrði • Góð tölvukunnátta og fjármálalæsi • Vilji til að ná árangri og takast á við krefjandi verkefni Starfssvið • Ábyrgð á rekstri og starfsemi veitingadeildar hótelsins • Ábyrgð á starfsmannamálum • Ábyrgð á þjálfun starfsfólks • Ábyrgð á nemum í starfsnámi • Áætlanagerð og eftirfylgni • Önnur verkefni Við leitum að öflugum, jákvæðum og drífandi leiðtoga í krefjandi starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2016. Umsóknir óskast útfylltar á heimasíðu hótelsins, www.hilton.is, og sendar inn ásamt ferilskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Ingólfur Haraldsson, hótelstjóri, ingo@icehotels.is Hilton Reykjavík Nordica er hluti af Icelandair hótelum sem reka tvær hótelkeðjur, Icelandair Hotels og Hótel Eddu, samtals 21 hótel ásamt því að reka Hilton Reykjavík Nordica og Canopy by Hilton. Hjá Icelandair hótelum starfar úrvals hópur með sameiginleg markmið þar sem borin er virðing fyrir gestum og sams tarfs mönnum. Icelandair hótelin leggja áherslu á samvinnu, ábyrgð og frum kvæði í starfi ásamt vilja til að takast á við krefjandi verkefni. Nýir starfsmenn fara í gegnum þjálfun til þess að geta tekist á við störf sín af öryggi. Unnið er að stöðugri framþróun og starfsmönnum veitt tækifæri til vaxtar og þroska í starfi. Ertu á lausu í sumar? N1 óskar eftir að ráða starfsmenn á þjónustustöðvar sínar á landsbyggðinni: • Akureyri • Blönduósi • Borgarnesi • Hvolsvelli • Höfn • Sauðárkróki Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskipavini. Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • 18 ára eða eldri Ef þú ert á lausu sendu okkur umsókn á www.n1.is – sumarstörf. Hluti af atvinnulífinu VR-15-025 www.n1.is facebook.com/enneinn Restó auglýsir eftir matreiðslumanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur og geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði á skemmtilegum og lifandi vinnustað. Áhugasamir hafi samband sem fyrst á netfang: resto@resto.is eða í s. 899 5503 (Jóhann Helgi). Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúru- fegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ öllum búa tæplega 3700 íbúar. Í Ísafjarðarbæ eru fimm leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Skólarnir eru fjölbreyttir og hafa innleitt hinar ýmsu stefnur. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. Árið 2011 var unnin ný skólastefna sveitarfélagsins. Dægradvöl á Ísafirði • Forstöðumaður Grunnskólinn á Ísafirði • Myndmenntakennari 100% • Tæknimenntakennari 80-100% • Danskennsla 60% • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Skólaliðar, tvær stöður Grunnskólinn á Suðureyri • Grunnskólakennari 100% • Grunnskólakennari 50% • Íþróttakennari 50% afleysing vegna fæðingarorlofs Grunnskóli Önundarfjarðar • Grunnskólakennari 46% Leikskólinn Grænigarður Flateyri • Deildarstjóri Leikskólinn Laufás Þingeyri • Leikskólakennarar Leikskólinn Sólborg Ísafirði • Deildarstjóri • Leikskólakennarar Leikskólinn Tjarnarbær Suðureyri • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar er að finna á www.isafjordur.is. ÍSAFJARÐARBÆR 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 3 1 -F 3 A 4 1 9 3 1 -F 2 6 8 1 9 3 1 -F 1 2 C 1 9 3 1 -E F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.