Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 64

Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 64
| AtvinnA | 23. apríl 2016 LAUGARDAGUR20 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Framkvæmdastjóri Nýr Landspítali ohf. Reykjavík 201604/590 Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfjörður 201604/589 Verkefnisstjóri ferðamála Rannsóknasetur Háskóla Íslands Hornafjörður 201604/588 Framhaldsskólakennarar Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Mosfellsbær 201604/587 Hjúkrunarfræðingur, afleysing Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufjörður 201604/586 Deildarstjóri í Þjónustudeild Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201604/585 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Suðurlandi Selfoss 201604/584 Sérfræðingur í tæknideild Vinnueftirlitið Reykjavík 201604/583 Verslunarstjóri ÁTVR, Vínbúðin Siglufjörður 201604/582 Sviðsstjóri þjónustu og miðlunar Landsbókasafn Ísl.-Háskólabókasafn Reykjavík 201604/581 Fjármálaráðgjafi LSH, rannsóknarsvið Reykjavík 201604/580 Sérfræðilæknir LSH, innkirtla- og efnaskiptalækn. Reykjavík 201604/579 Skrifstofumaður á lager LSH, skurðstofur Reykjavík 201604/578 Svæðisstjóri heilsugæslustöðva Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðb.svæðið 201604/577 Tæknimaður Vegagerðin Akureyri 201604/576 Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201604/575 Móttökuritari Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201604/574 Áfangastjóri og kennarar Framhaldsskólinn A.-Skaftafellssýslu Höfn 201604/573 Starfsmaður Vinnueftirlitið, rannsókna- og heilbr.d. Reykjavík 201604/572 Launafulltrúi/sérfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201604/571 Verkefnastjóri framh.skóladeildar Framhaldsskólinn á Laugum Vopnafjörður 201604/570 Staða skólastjóra við Grunnskólann í Sandgerði er laus til umsóknar. Sandgerðisbær leitar að metnaðarfullum leiðtoga sem náð hefur góðum árangri í skólastarfi. Við leggjum áherslu á árangur og vellíðan nemenda, góðu samstarfi innan skólans og við samfélagið. Í Sandgerði búa um 1600 íbúar. Grunnskólabyggingin er nýleg og vel búin. Grunnskólinn í Sandgerði er heildstæður grunnskóli og í dag eru nemendur um 225 og fjöldi starfsmanna er um 50. Náið samstarf er við Leikskólann Sólborgu, félagsmiðstöðina Skýjaborg og Tónlistarskóla Sandgerðis. Einkunnarorð skólans eru; Vöxtur - Virðing - Vilji - Vinátta. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli sem vinnur samkvæmt skólastefnu Sandgerðisbæjar og uppbyggingarstefnunni, „Uppeldi til ábyrgðar“. Sjá nánar á www.sandgerdisskoli.is og sandgerdi.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá um menntun, störf og stjórnunarreynslu. Einnig er óskað eftir samantekt með hugmyndum umsækjanda um starfsemi og þróun skólans undir hans stjórn. Umsóknir sendist til Sandgerðisbæjar, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði eða á sigruna@sandgerdi. is/gudjon@sandgerdi.is. Nánari upplýsingar veita: Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri (sigruna@sandgerdi.is) og Guðjón Kristjánsson fræðslufulltrúi (gudjon@sandgerdi.is). Sími 420 7500. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2016. Starfssvið og meginhlutverk • Skólastjóri ber faglega og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans samkvæmt lögum og stefnu bæjaryfirvalda hverju sinni. • Megin viðfangsefni skólastjóra er faglegt leiðtogahlutverk. Hann vinnur náið með starfsfólki að því að skapa góðan skóla þar sem árangur og vellíðan nemenda er í fyrirrúmi. • Skólastjóri ber ábyrgð á starfsmannamálum og samstarfi við aðila skólasamfélagsins. • Skólastjóri stýrir auk grunnskólans rekstri bókasafns og Skólasels. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla. • Meistarapróf í menntunarfræðum eða öðru fagi sem nýtist í starfi er æskileg. • Menntun og reynsla á sviði rekstrar og stjórnunar er kostur. • Reynsla af starfsmannastjórnun í skólastarfi er æskileg. • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. • Góð samskiptahæfniog skipulagshæfileikar. • Frumkvæði og sveigjanleiki. Grunnskólinn í Sandgerði - staða skólastjóra Er verið að leita að þér? RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is Starfsmaður á smurstöð Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störf á heimasíðu HEKLU, www.hekla.is Starfssvið: • Almenn smurþjónusta. Hæfniskröfur: • Reynsla af smurþjónustu æskileg. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vand- virkni. • Góð íslensku- og tölvukunnátta. • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. • Stundvísi og almenn reglusemi. Við hjá HEKLU hf óskum að ráða í stöðu starfsmanns á smurstöð Nánari upplýsingar veitir Gísli Elíasson, hópstjóri, í síma 590 5000 eða gel@hekla.is. Rúmlega 130 manns starfa hjá HEKLU hf. en félagið er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar og notaðar bifreiðar. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Höfuðstöðvar HEKLU eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst Starfshlutfall samkomulag. Helstu verkefni og ábyrgð: • Skipulagning hjúkrunar samkvæmt stefnu heimilisins • Þátttaka í leiðandi starfi og framþróun • Stjórnun og ábyrgð almennra hjúkrunarstarfa Hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðingur með íslenskt starfsleyfi • Góð samskiptahæfni • Jákvæðni og sveigjanleiki Upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir Forstjöðumaður hjúkrunar í síma 522 5600 gudny@skjol.is Umsóknir er einnig hægt að senda á edda@skjol.is HJÚKRUNARHEIMILI Hjúkrunarheimili | Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík | Sími. 522 5600. | www.eir.is 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -F 8 9 4 1 9 3 1 -F 7 5 8 1 9 3 1 -F 6 1 C 1 9 3 1 -F 4 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.