Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 88

Fréttablaðið - 23.04.2016, Síða 88
Ólöf Nor dal mynd list armaður varð hlut skörp ust í hug­ mynda sam keppni um gerð umhverfislista verks við suðaust­ urgafl nýrr ar frystigeymslu HB Granda árið 2013. Þúfan var afhjúpuð í desember sama ár. Þessi hugmynd hefur nú glatt augu margra sem leið eiga um höfnina og út á Granda. Þúfan er átta metra há og 26 metrar í þvermál. Efst á hólnum er hjallur. Þúfan er upplýst á kvöldin og er orðin eitt helsta kennileiti gömlu hafnarinnar. Höfundurinn sagði þegar verkið var kynnt að gestir sem „klífa fjallið“ muni njóta útsýnis. Þá bætti Ólöf því við að verkið ætti að búa yfir látleysi og hógværð en einnig lúmsk­ um húmor og góðlátlegri ádeilu á kapphlaup um veraldleg gæði og íburð. Þúfa gleður augað Sjóminjasafnið í Reykjavík var formlega stofnað árið 2004. Safn­ ið er á Grandagarði, þar sem Bæj­ arútgerð Reykjavíkur var áður til húsa. Árið 2008 bættist varðskip­ ið Óðinn við safnkostinn og liggur það nú við bryggju safnsins. Árið 2014 var Sjóminjasafnið sameinað öðrum borgarsöfnum undir nafn­ inu Borgarsögusafn Reykjavíkur. Hlutverk safnsins er að safna og miðla sögu og minjum tengdum sjó og sjómennsku, einkum þeim sem gildi hafa fyrir sögu Reykja­ víkur. Safnið er opið alla daga frá 10­17 og þessa dagana stend­ ur yfir sýningin Sjókonur um sjó­ sókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð, en hún var opnuð í fyrra í til­ efni þess að 100 ár eru liðin frá því að íslenskar konur fengu kosn­ ingarétt og kjörgengi. Fastasýning Sjóminjasafnins er svo Frá örbirgð til allsnægta og lýsir þeim miklu breytingum sem áttu sér stað um og eftir aldamótin 1900 í fiskveið­ um Íslendinga og vinnslu aflans. Um helgina verður svo boðið upp á skemmtilega viðburði í tengslum við Barnamenningarhátíð. Börn og unglingar í frístunda­ klúbbnum Hofinu verða með myndasýningu undir nafninu Mynda flipp en myndirnar hafa þau tekið bæði úti og inni og unnið í myndvinnsluforritum í spjaldtölv­ um. Myndirnar eru margar óhefð­ bundnar og hefur ímyndunaraflið fengið að ráða för. Þá bjóða vís­ indamenn hjá Stjörnuskoðunar­ félagi Seltjarnarness upp á barna­ vísindasmiðju milli 13 og 16 á morgun en þar geta krakk­ ar fræðst um ýmislegt forvitnilegt úr heimi vísindanna og mega fikta, prófa og gera ýmiss konar tilraunir. Veitingastaðurinn og kaffihús­ ið Víkin, sem er staðsett á 1. hæð safnsins, stendur svo opið að venju en þaðan er fallegt útsýni yfir höfnina. Þar er hægt að fá ýmiss konar fiskmeti í hádeginu og kökur með kaffinu.  Blómleg starfsemi í Sjóminjasafninu Sjóminjasafnið var sameinað öðrum borgarsöfnum undir nafninu Borgar- sögusafn Reykjavíkur árið 2014. Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 seglagerdin@seglagerdin.is www.seglagerdin.is MARKÍSUR, SKJÓLVEGGIR OG HITARAR NJÓTTU SUMARSINS BETUR! Veitir skjól fyrir regni og sól Seglagerðin hefur um árabil framleitt markísur í öllum stærðum og gerðum. Hjá okkur er hægt að velja á milli opinna markísa og markísa í lokuðu boxi, einnig framleiðum við hliðarmarkísur ásamt sérhönnðum sóltjöldum á grindverk og sólpalla. Markísur eru afar gott skjól við rigningu og sól enda geta þau staðið allt að 360 cm út.og eru fáanlegar í mörgum stærðum, gerðum og litum. Einfalt er að skrúfa þær út en einnig er hægt að fá þær rafdrifnar. Njóttu sumarsins betur með markísu og rafmagnshitara frá Seglagerðinni. Íslensk framleiðsla Viðhaldsfrítt efni Margar útfærslur Stuttur afgreiðslutími Uppsetningarþjónusta Sendum hvert á land sem er Góð og traust þjónusta í meira en 100 ár. Nánari upplýsingar á www.seglagerdin.is. GRandinn Kynningarblað 23. apríl 201612 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -C 2 4 4 1 9 3 1 -C 1 0 8 1 9 3 1 -B F C C 1 9 3 1 -B E 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.