Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 23.04.2016, Qupperneq 92
25. ágúst Kristín Þorsteins- dóttir tekur að sér stöðu aðalritstjóra og Sigurjón M. Egilsson ráðinn fréttaritstjóri. 26. ágúst Ólafur Þ. Stephensen hættir störfum sem ritstjóri. 25. ágúst Mikael Torfason hættir störfum sem aðalritstjóri. 26. mars Sigurjón M. Egils- son hættir sem fréttastjóri. Andri Ólafsson ráðinn aðstoðar­ ritstjóri. 12. ágúst Fanney Birna Jónsdóttir tekur við sem aðstoðar­ ritstjóri Frétta­ blaðsins. 21. ágúst Nýtt útlit Frétta­ blaðsins kynnt. 2001 2012 2013 2014 2015 23. apríl Fyrsta tölublað Fréttablaðsins borið í hús. Einar Karl Haralds- son fyrsti ritstjóri blaðsins. 14. nóvember Gunnar Smári Egils- son tekur við ritstjórn Fréttablaðsins. 25. maí Fréttablaðið kemur út á laugar­ dögum. Jónas Kristjáns- son ritstjóri um skeið. 6. júlí Nýtt félag, Frétt ehf., kaupir útgáfuréttinn að Fréttablaðinu af Fréttablaðinu ehf. 12. júlí Frétta­ blaðið kemur út að nýju eftir gjaldþrot Frétta­ blaðsins ehf. 18. september Akureyri bætist við í dreifikerfi Frétta­ blaðsins. 11. mars Birta hefur göngu sína. 27. mars Suðurnes bætast við dreifikerfið. 13. júlí Sunnudags­ útgáfa Frétta­ blaðsins hefst. 2. apríl Allt – blaðið hefur göngu sína. 1. nóvember Kári Jónasson ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Gunnar Smári Egils- son lætur af störfum sem ritstjóri en er áfram útgefandi Fréttar ehf., útgáfufé­ lags Fréttablaðsins. skinni þegar launagreiðslur bárust ekki. Um mitt sumar var reksturinn kominn í þrot en síðar um sum- arið kom blaðið aftur út í krafti nýs útgáfufélags – Fréttar ehf. Um 25 starfsmenn undir rit- stjórn Gunnars Smára gáfu blaðið út í sömu stærð og í upphafi en eitt stærsta verkefnið var að reisa dreifi- kerfi blaðsins við sem eðli málsins samkvæmt gegndi lykilhlutverki. Vel tókst til við að vinna traust lesenda og auglýsenda. Til að gera langa sögu stuttu var Fréttablaðið fáum árum síðar gefið út alla daga vikunnar fjórfalt lengra en í upphafi suma útgáfudaga, auk aukablaða. Í lestrarkönnun sem kynnt var í apríl 2003 var þeim áfanga náð að lestur blaðsins mældist meiri en Morgun- blaðsins – nokkuð sem leynt og ljóst hafði verið eitt helsta markmið hópsins sem stóð að blaðinu. Á annað þúsund blaðberar Þegar Fréttablaðið fagnaði fimm ára afmæli sínu árið 2006 var sagt frá því á síðum blaðsins að þá störfuðu 150 manns við blaðið; við skrif, ljós- myndun og umbrot og á auglýsinga- og markaðsdeild. Þar að auki unnu á annað þúsund blaðberar við að bera blaðið út. Þá var blaðinu dreift um allt land og prentað í vel yfir hund- rað þúsund eintökum. Yfir þetta tímabil fór heildarblaðsíðufjöldi að meðaltali á dag úr tæplega 26 síðum árið 2002 í tæplega 62 síður árið 2005. Samhliða þessum hraða vexti má kannski segja að blaðið hafi jafnt og þétt fjarlægst það sem það ætlaði sér upphaflega vera – hreint fréttablað – og nálgast það að vera hefðbundnara dagblað en upphaf- lega var ætlunin. Annað efni, eins og aðsendar greinar, innblaðsefni og íþróttir hafa þannig fengið aukið vægi eftir því sem blaðinu óx fiskur um hrygg. Tímamót Hrunið árið 2008 markaði tíma- mót í útgáfu Fréttablaðsins rétt eins og víða annars staðar í samfé- laginu. Svæði blaðsins í frídreifingu var minnkað verulega til að lækka kostnað eftir að auglýsingatekjur tóku dýfu eftir bankahrunið. Því var mætt með lausasölu blaðsins úti á landi og jafnframt lögð áhersla á að lesendur blaðsins ættu auðveldara með að nálgast efni þess á netinu. Í þeim ólgusjó sem hruninu fylgdi urðu miklar breytingar á starfs- mannahaldi og mun færri vinna nú beint að útgáfu blaðsins en lengi var, en hluti breytinga eftirhrunsáranna er að ritstjórn Fréttablaðsins er nú hluti af stærstu fréttastofu landsins – sameinaðri fréttastofu 365 miðla ásamt fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Áhrifavaldur Birgir Guðmundsson, dósent við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, hefur um árabil rann- sakað íslenska fjölmiðla og íslenska fjölmiðlapólitík, og því áhrif þess þegar að fríblöð ruddu sér leið inn á íslenskan fjölmiðlamarkað. Ein af hans niðurstöðum er að þrátt fyrir að Fréttablaðið hafi verið braut- ryðjandi á mörgum sviðum þá hafi blaðamennskan verið hefðbundin, en metnaðarfull fréttastefna hafi verið lykillinn að velgengni þar sem skilið er skýrt á milli frétta og skoð- ana. Viðskiptaleg áhrif blaðsins á íslenskan fjölmiðlamarkað voru hins vegar gríðarmikil frá upphafi og samkeppni virkari, ekki síst um auglýsingar. Margvíslegar breytingar urðu á þeim blöðum sem fyrir voru á markaðnum, þegar áhrifa Frétta- blaðsins fór að gæta af fullum þunga, bæði í uppbyggingu og efnisvali. „Tilkoma Fréttablaðsins á sínum tíma hafði afgerandi áhrif á íslensk- Stefán Karlsson 2006 | Mikil flóð á Suðurlandi rétt fyrir jólin 2006 voru sögusvið þessarar vel þekktu myndar Fréttablaðsins. 2005 2006 8. apríl Markaðurinn hefur göngu sína. 15. júlí Steinunn Stefáns- dóttir ráðin aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins. Fyrsta konan í stóli ritstjóra dag­ blaðs á Íslandi. 4. febrúar Jón Kaldal ráðinn ritstjóri blaðsins. 11. febrúar Kári Jónasson lætur af starfi ritstjóra. 17. janúar Helgarblað Fréttablaðsins kemur út – út­ gáfudögum fækkað um einn. Fréttablaðið 15 ára Stiklað á stóru 2001-2016 88.000 eintök af fréttablað- inu eru prentuð hvern útgáfudag. 4.781 tölublað af frétta- blaðinu hefur komið út frá árinu 2001. an blaðamarkað. Tvíveldi Morgun- blaðsins og DV var steypt af stóli og menn urðu að endurskoða stöðu sína á markaði og taka mið af því sem Fréttablaðið var að gera. Strax í febrúar 2003 var Fréttablaðið komið með meiri meðallestur en Morgunblaðið og átti munurinn eftir að aukast á næstu misserum og árum. Ýmsar breytingar mátti sjá í áherslum og efnistökum dag- blaðanna sem rekja má til harðnandi samkeppni. Morgunblaðið hætti að vera með erlendar fréttir á forsíðu og áhersla á innlendar fréttir varð meiri. Á sama tíma varð áhersla allra prent- miðlanna á afþreyingarefni og mýkri fréttir sýnilegri – þróun sem segja má að hafi verið alþjóðleg en kom mjög sterkt fram hér á landi,“ segir Birgir. Hann segir jafnframt að þessi sam- keppni á prentmiðlamarkaði hafi harðnað á sama tíma og lestur dag- blaða fór minnkandi og að sú stað- reynd að Fréttablaðið var borið frítt inn á nær öll heimili á landinu hafi gert það að verkum að blaðalestur minnkaði ekki eins hratt og búast má við að annars hefði verið. „Sér- staklega má gera ráð fyrir að þessi áhrif hafi haft áhrif á yngri kynslóð- ina og í raun gert það að verkum að til urðu blaðalesendur sem annars hefðu ekki orðið til.“ 31. janúar Þorsteinn Pálsson ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. 8. júlí Sigurjón M. Egils- son hættir sem fréttaritstjóri. 27. janúar Lífið, aukablað Fréttablaðs­ ins, fylgir blaðinu í fyrsta sinn. 17. nóvember Útlit helgarblaðs­ ins endurhannað. 5. mars Mikael Torfason ráðinn ritstjóri á Fréttablaðinu við hlið Ólafs Þ. Stephensen. 6. mars Steinunn Stefánsdóttir hættir sem að­ stoðarritstjóri. 16. maí Mikael Torfason ráðinn yfir­ maður sam­ einaðrar fréttastofu. ↣ 24. febrúar Ólafur Þ. Stephensen ráðinn rit­ stjóri Frétta­ blaðsins. Jón Kaldal lætur af störfum sem ritstjóri. 2002 2003 2004 2007 2009 2010 6. júlí Gunnar Smári Egilsson ritstjóri og framkvæmda­ stjóri Fréttar. Samningur við Ísafoldar­ prent­ smiðju um prentun blaðsins. 30. ágúst Jón Kaldal ráðinn aðstoðar­ ritstjóri. 6. júní Þorsteinn Pálsson lætur af störfum sem ritstjóri Frétta­ blaðsins. 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r36 h e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -9 5 D 4 1 9 3 1 -9 4 9 8 1 9 3 1 -9 3 5 C 1 9 3 1 -9 2 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.