Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 116

Fréttablaðið - 23.04.2016, Page 116
Margrét D. Sigfúsdóttir, skóla- stjóri Hússtjórnarskólans, er með ráð undir rifi hverju þegar kemur að vorhreingerningunni. Hún tók saman nokkur skotheld ráð fyrir lesendur sem stefna á að skella sér í vorhreingerningu um helgina. l Ákveðið hvað þið ætlið að gera. l Þvoið gler í gluggum ekki í sól- skini, það verður allt í rákum. Notið edikvatn til að þrífa þá að innan. l Burstið púða og sessur úti. Þvoið áklæði af til dæmis sófa ef það er hægt. Passið ykkur á þurrkaranum, efnið getur hlaup- ið. l S e t j i ð p ú ð a - ver stutta stund í þurrkara til að fá hita í efnið og hristið síðan vel og hengið upp til þerris – það minnkar krumpur. l Takið vetrarföt og pakkið þeim 101 Margrét D. SifúS- Dóttir luMar á ýMSuM ráðuM þegar keMur að því að gera allt Spikk og Span. l Gamlar kvittanir sem þjóna engum tilgangi. l Götótta sokka. l Gamlar hárspennur sem eru bilaðar. l Föt sem passa ekki. l Gamlar og útrunnar snyrtivörur. l Götóttar sokkabuxur. l Penna sem skrifa ekki. l Gamla uppþornaða tússliti. l Gamlar ónýtar rafhlöður. l Gamla, götótta og/eða staka sokka. l Gömul nafnspjöld. þú ættir kannSki að loSa þig við: vorhreingerningin Tiltektarhamur fylgir oft hækkandi sól og margir taka heimili sín í gegn á vorin. Ýmis ráð eru til þess að gera vorhreingerninguna sem bærilegasta. www.n1.is facebook.com/enneinn Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Opið mán –fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is  Cooper Zeon 4XS Sport Henta undir fjórhjóladrifna jeppann þinn. Mjúk og hljóðlát í akstri. Veita góða aksturseiginleika og gott grip á þurrum og blautum vegi. Cooper Zeon CS8 Afburða veggrip og stutt hemlunarvegarlengd. Einstaklega orkusparandi. Hljóðlát með góða vatnslosun. Hluti af vorinu Rúllaðu inn í sumarið á nýjum dekkjum Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á www.n1.is Cooper AT3 Frábær alhliða heilsársdekk sem virka vel á vegum og vegleysum. Hljóðlát og mjúk í akstri. Að hlusta á gott hlaðvarp á meðan maður skúrar, skrúbbar og bónar getur svo sannarlega gert aðstæður töluvert bærilegri. Hér eru nokkur góð sem vert er að mæla með: This American Life The Moth Here’s the Thing with Alec Baldwin Planet Money Fresh Air Savage Lovecast Great Lives Desert Island Discs Strangers Death, Sex & Money Serial í plastpoka og lofttæmið – athugið að þrífa þau fyrst. Þetta á einnig við um kuldaskó. l Oft er mikið sót eftir kerti. Notið þá sterkt og vel heitt grænsápuvatn (blautsápu) og strjúkið svo yfir með hreinu vatni. Óhætt er að nota óblandaða sápu í klútinn ef þess þarf með. l Viðrið út úr skápum og gefið föt sem ekki eru notuð og verða ekki notuð áfram. Skápalykt er ekki góð lykt! Hlustaðu á hlaðvarp við þrifin 2 3 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r60 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð 2 3 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :3 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 3 1 -9 A C 4 1 9 3 1 -9 9 8 8 1 9 3 1 -9 8 4 C 1 9 3 1 -9 7 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 2 2 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.