Skírnir - 01.01.1972, Page 11
SKIRNIR
DREIFING BÓKA
9
annað en að nota þessa aSferð. Þar bar tvennt til, annars vegar
kostnaSarsjónarmiS, en hins vegar tæknilegir erfiSleikar á því aS
henda reiSur á nöfnum og heimilisföngum kaupenda bókanna.
Þrátt fyrir erfiSleikana, sem viS töldum víst aS yrSu rannsókninni
samfara, kusum viS samt aS beita henni þar sem hún virtist vera
hin eina, sem gæfi hugsanlega færi á beinu sambandi viS stóra
hópa kaupenda ákveSinna bóka.
Eins og lesa má í töflu 1, þá leiS talsverSur tími frá þvi aS
spurningarnar voru lagSar í fyrstu sænsku bókina og hinar íslenzku,
þar til spurningarnar voru lagSar í síSari þrjár sænsku bækurnar.
Þá þegar var komiS í ljós aS svarshlutfalliS virtist ætla aS verSa
æSi lágt. ViS brugSum því á þaS ráS aS einfalda spurningalistana
fyrir þær bækur, sem eftir voru, þannig aS aSeins yrSi æskt upp-
lýsinga varSandi svarendurna sjálfa, hverjir sem þeir kynnu aS
vera, en ekki um kaupendurna sérstaklega. Jafnframt var ákveSiS
aS verSlauna alla, sem sendu inn svör meS því aS senda þeim aS
gjöf bók frá viSkomandi forlagi. KostnaSur viS þessar bókagjafir
var borinn af sænsku útgáfufyrirtækjunum, sem er getiS í töflu 1.
Ekki virSist þessi uppörvun hafa veriS ýkj a áhrifarík. Þó er líklegt
aS útkoman hefSi orSiS enn lakari en raun varS á hefSu verS-
launin ekki komiS til.
Til viSbótar ofangreindu má geta þess aS líklegt má telja aS
nokkurt magn spurningalista hafi glatazt úr bókunum áSur en þeir
komust í hendur viStakenda.
Ég hef rætt hér almennt um hiS lága svarshlutfall, en eins og sjá
má á 1. töflu er verulegur innbyrSis munur milli bókanna í þessu
efni. VarSandi íslenzku bækurnar skiptir í tvö horn milli Innlanda
og Önnu annars vegar og í álögum hins vegar. Þessi mismunur
kann m. a. aS eiga rætur sínar aS rekja til aldurs- og menntunar-
mismunar, sem síSar verSur greint frá. Hærra hlutfall kvenna meS-
al kaupenda í álögum (sem helzt í hendur viS lægra menntunar-
stig) kann einnig í sj álfu sér aS spilla fyrir góSum heimtum vegna
vanabundinnar tregSu þess kyns til aS láta í ljós viShorf frá eigin
brjósti.
Ef til vill er þó enn ótalin mikilvægasta ástæSan fyrir því hve
margir gugnuSu á aS svara íslenzku spurningalistunum. Þegar viS
átti aS svara báSum hlutum spurningalistans hefur ugglaust komiS