Skírnir - 01.01.1972, Page 20
18
ÞORBJORN BRODDASON
SKÍRNIR
eða eitthvað enn annaS, veltur á ýmsu, sem ekki verSur rætt nán-
ar hér.
Ég hef gert tilraun til aS skipta íslenzkum störfum í flokka, sem
kalla mætti starfsálitsflokka. Þessir flokkar eru myndaSir á grund-
velli röSunar, sem nokkrir stúdentar framkvæmdu á heitum 125 ís-
lenzkra starfsgreina. RöSunin var gerS samkvæmt fyrirsögn, sem
var á þá lund, aS fremst skyldi raSaS nafni þess starfs, sem aS mati
þess, sem raSaSi, nyti mests álits meSal íslendinga almennt. SíSan
koll af kolli og aftast skyldi koma þaS starf, sem aS áliti þess, sem
raSaSi nyti minnst álits meSal íslendinga almennt. Þegar stúdent-
arnir voru húnir aS framkvæma röSunina hver í sínu lagi reiknaSi
ég meSalgildi hvers starfsheitis. AS lokum skipti ég störfunum í 3
hópa þannig aS í fyrsta hópinn (SF 1) komu starfsheiti, sem fengu
gildiS 40 eSa lægra, í annan (SF2) komu störf meS gildiS 40.1
til 80, og í þriSja hópinn (SF 3) störf meS hærra gildi en 80.
Stúdentarnir voru aS sjálfsögSu látnir algerlega einráSir um röS-
unina. ViS athugun á flokkunum kemur nokkuS glögglega í ljós, aS
menntunarstigiS hefur vegiS einna þyngst án þess þó aS vera al-
gerlega einrátt. Onnur áberandi atriSi eru tekjuöflunarmöguleikar
og pólitísk völd.
Þessi starfsflokkaskipting hefur þegar gert sitt gagn, en ég tel
þó mikla nauSsyn bera til aS endurbæta hana.5
Tafla 9 greinir frá dreifingu kaupenda bókanna eftir starfsálits-
flokkum (sænsku kaupendurnir eru flokkaSir samkvæmt sænskum
venjum). ViS töfluna er þaS fyrst aS athuga aS konur eru í svo
miklum mæli skráSar í húsmæSraflokkinn, aS hlutur þeirra í hin-
um flokkunum verSur alveg vanmetinn. Einnig eru þeir tiltölulega
margir í íslenzka hópnum, sem ekki var unnt aS flokka vegna
ófullkominna upplýsinga. Konur sem vinna eingöngu heimilisstörf,
má aS vísu flokka samkvæmt starfi eiginmanns þeirra, en í þessu til-
viki var þaS ekki unnt vegna þess aS ekki var aflaS upplýsinga um
störf maka svarendanna.
Ef litiS er á skiptingu karla í starfsálitshópa má sjá aS kaup-
endur I álögum hafa sérstöSu hér sem endranær gagnvart kaup-
endum Innlanda og Onnu. Einnig hér er vert aS hafa í huga aS
kaupendur í álögum eru yngri en kaupendur hinna bókanna, og
því mætti búast viS aS þeir væru eitthvaS fjölmennari í 2. og 3.