Skírnir - 01.01.1972, Page 57
SKIRNIR
PARADÍS í PARADÍSARHEIMT
55
1 UPPHAF MANNÚÐARSTEFNU [1965] 238.
2 „Alltaf truflar það þegar skáldsögur eru raktar til staðreynda, og nú í
sumar hefur fólk verið upp yfir höfuð í því aS lesa ævisögu Eiríks á Brún-
um, einungis vegna þess, að skáldsagnapersóna hefur orðið til í nýrri bók
eftir Halldór Kiljan Laxness, sem heitir Steinar undir Steinahlíðum og síð-
ar vestur í mormónaríkinu Stone P. Stanford." Indriði G. Þorsteinsson
EIMREIÐIN LXVI. Reykjavík 1960. 283.
3 „Af þessum ástæðum [að Kiljan styðst svo mjög við frásögur Eiríks á
Brúnum, að þar má kenna flesta þá viðburði, sem hann lætur gerast í sögu
sinni] mætti e. t. v. segja sem svo, að Paradísarheimt geti varla talizt mik-
ill eða frumlegur skáldskapur, og að þessu leytinu liggur mér við að segja,
að sagan líkist einna helzt raddsetningu eða útfærslu á gömlu stefi.“ Þórður
Einarsson Frá Steinari í Hlíðum undir Steinahlíðum. FÉLAGSBRÉF AB.
Reykjavík 1960. 45.
4 Sbr Minnisgreinar um fornsögur. SJALFSAGÐIR HLUTIR. Reykjavík
1946. 44.
5 Sama rit 51.
0 Sama rit 45.
7 Vésteinn Ólason „Ég tek það gilt“ Hugleiðingar um Kristnihald undir
Jökli. AFMÆLISRIT TIL DR. PIIIL. STEINGRÍMS J. ÞORSTEINSSON-
AR PRÓFESSORS 2. JÚLÍ 1971. 205.
s KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI. Reykjavík 1968. 298.
» Peter Hallberg VEFARINN MIKLI. Reykjavík 1957. 181.
10 ÍSLANDSKLUKKAN. Reykjavík 1943 (6).
11 PARADÍSARHEIMT. Reykjavík 1960. 300.
Þar sem eftirleiðis í þessum texta er vitnað til PARADÍSARHEIMTAR,
verður hlaðsíðutal sett í hornklofa án frekari skýringa.
12 Ekki er að undra þótt IIKL sem gamall marxisti, svo ekki sé meira sagt,
leyfi hugmyndunum um eignarréttinn að fljóta með í þessari bók, enda seg-
ir hann á einum stað: „Mér er ekki nema í meðallagi ljúft að verða að
játa að flokkur sem hefur gerólíkar hugmyndir mér sjálfum um það hvern-
ig efla beri alsnægtir og hamíngju í mannlegu félagi, skuli fagna góðum
árángri, og jafnvel betri en ég þyrði að láta mig dreyma um eftir mínum
kokkabókum almenníngi til handa.“ Æfintýri um fyrirheitna landið,
GJÖRNINGABÓK. Reykjavík 1959. 126.
1® Fróðlegt er að sjá, að norska þýðingin, sem gerð er af Ivari Eskeland
undir dulnefni og út kom 1960, notar orðið eigendomslflse, þar sem að
ofan stendur vegalausir. Þetta með fleiru bendir til, að notuð hafi verið
önnur gerð af skáldverkinu við norsku (og dönsku) þýðinguna.
ii UPPHAF MANNÚÐARSTEFNU [1965] 238.
i 5 Sama rit 239.