Skírnir - 01.01.1972, Page 62
SKÍRNIR
60 IIARALDUR SIGURÐSSON
Hallbjörn Halldórsson. Ungir rithöfundar. Halldór Kiljan Laxness. (Iðunn
XIII.) Reykjavík 1929. Bls. 385-396.
Halldór Laxness og Matthías Johannessen. Skeggræður gegnum tíðina. Teikn-
ingar gerði Hans Bendix. Reykjavík, Helgafell, 1962. 87 bls.
Hannes Pétnrsson. Þorgeir Hávarsson í Fóstbræðrasögu og Gerplu. (Tímarit
Máls og menningar XVIII.) Reykjavík 1957. Bls. 23-51.
Haraldur Sigurðsson. Skrá um bækur Halldórs Kiljans Laxness á íslenzku og
erlendum málum. (Kristján Karlsson. Halldór Kiljan Laxness.) Reykjavík
1962. Bls. 57-88.
Haugen, Einar. Laxness and the Americans. (Afmæliskveðjur heiman og
handan.) Reykjavík 1962. Bls. 44-47.
Havu, Toini. Halldór Laxness ja ideat. (Afmæliskveðjur heiman og handan).
Reykjavík 1962. Bls. 48-51.
— Halldór Laxness og hugmyndir hans. (Birtingur XIII:4.) Reykjavík 1967.
Bls. 30-32. [Bryndís Schram þýddi.]
Helga Kress. í tilefni Maríu Farrar. (Mímir. Blað stúdenta í íslenzkum fræð-
um. IV: 1.) Reykjavík 1965. Bls. 5-19. [Um þýðingu á kvæði eftir Bertolt
Brecht.]
Helgi J. Halldórsson. Þættir úr sagnfræði Islandsklukkunnar og lögmál skáld-
verksins. (Á góðu dægri. Afmæliskveðja til Sigurðar Nordals.) Reykjavík
1951. Bls. 124-136.
Jakob Benediktsson. Skáldið og maðurinn. Ræða flutt í Háskóla Islands á
bókmenntakynningu stúdentaráðs, helgaðri Halldóri Kiljan Laxness, 6.
marz 1955. (Tímarit Máls og menningar XVI.) Reykjavík 1955. Bls.
167-174.
Jóhann Gunnar Olajsson. Obótamál Jóns Hreggviðssonar á Rein. (Helgafell
II.) Reykjavík 1943. Bls. 284—296.
Jolivet, A. Laxness et la réalité islandaise. (Afmæliskveðjur heiman og hand-
an.) Reykjavík 1962. Bls. 53-55.
Jón Helgason. Ræða á bókmenntakynningu helgaðri Halldóri Laxness í til-
efni af fimmtugsafmæli hans. (Tímarit Máls og menningar XIII.) Reykja-
vík 1952. Bls. 115-123. [Endurprentað í Ritgerðakorn og ræðustúfar.
Reykjavík 1959. Bls. 277-285.]
— Formáli. (Alþýðubókin. Fjórða útgáfa.) Reykjavík 1955. Bls. 9-10.
Jónas Jónsson. Fólk í tötrum. (Nýja dagblaðið IV.) Reykjavík 1936, 16. febr.
til 8. marz.
— Halldór Kiljan Laxness. (Komandi ár VI.) Akureyri 1958. Bls. 202-268.
Kári Marðarson (Peter Carleton.) Ljósvíkingurinn: Skáldsagan og skáldið.
(Birtingur XII.) Reykjavík 1966. Bls. 1-12.
Krimova, N., A. Polodin. Halldór Laksness. Moskva, Sovetskij pisateli, 1970.
216 bls.
Kristinn E. Andrésson. Sjálfstætt fólk. (Réttur XX.) Reykjavík 1935. Bls.
74-88.
— Rauðsmýrarmaddaman hefur orðið. Svar við skrifum Jónasar frá Hriflu