Skírnir - 01.01.1972, Page 89
SKÍRNIR
I IIEIMI SAGNAMANNS
87
The deepest theme o£ „Innansveitarkronika" is not Iceland or what is Ice-
landic. In fact it might just as well happen somewhere else. The concrete
national and historical elements are secondary. They serve as the expression
in a myth whosp content is another myth, told everywhere in the author’s
works, but liardly to be caught in common words, maybe a myth about the
greatness of man.36
6
I grein á sextugsafmæli Halldórs Laxness lýsti Peter Hallberg
reynslu sinni af löngum og nánum kynnum af verkum hans:
„dessa utblickar, denna uppenbarelse, som har gátt mig genom
márg och ben och blivit en omistlig del av mitt liv“.37 Sjálfsagt geta
margir lesendur Halldórs tekið í sama streng. Þau dæmi sem hér
hafa verið rakin um ýmislegar skoðanir og skoðunarhætti á skáld-
skap hans benda vonandi til varanlegs áhuga lesenda á verkum
hans, þeirra sjálfra vegna, aðdráttaraflið sem laðar menn að þeim
aftur og aftur. En öðru fremur eru þau vitaskuld til marks um að
í húsi skáldsins eru margar vistarverur, margar leiðirnar sem
liggja um heim sagnamanns.
1 Flestallra þeirra rita og ritgerða sem hér verða nefnd er nánar getið í skrá
Haralds Sigurðssonar hér að framan.
- Sjá Hús skáldsins, I, 15-30, II, 87.
3 Vaka, II, 93.
4 Vefarínn mikli frá Kasmír. Onnur útgáfa, Reykjavík 1948, 381, 383.
5 Das Problem Dichter und Gesellschaft . . ., 41.
6 Barn náttúrunnar. Onnur útgáfa, Reykjavík 1964, 7.
7 Hús skáldsins, II, 177.
8 Skeggrœður gegnum tíðina, 45, 24.
9 Nordisk tidskrift, 1967, 96.
10 sama rit, 84.
11 Tímarit Máls og menningar, 1968, 82.
12 Skírnir, 1969, 103.
13 Hús skáldsins, II, 75.
14 Islendíngaspjall, Reykjavík 1967, 90-91.
1 5 Skáldatími, Reykjavík 1963, 208.
16 Enginn er eyland. Tímar rauðra penna, Reykjavík 1972, 110, 115.
1 7 sama rit, 150-151.
48 íslenzkar nútímabókmenntir 1918-1948, Reykjavík 1949, 304-305.
49 Tímarit Máls og menningar, 1958, 163.
20 Hernámsáraskáld, Reykjavík 1970, 113-115.