Skírnir - 01.01.1972, Síða 90
SKÍRNIR
88 ÓLAFUR JÓNSSON
31 Lesbók Morgunblaðsins, 1940, 371. - En vísast á Halldór við þcssa grein
þar sem hann segir um ritdóma: „Ég veit þess dæmi um mikilsmetið ís-
lenskt dagblað, að sögubók eftir kunnan skáldsagnahöfund fékst ekki rit-
dæmd í því blaði nema skáldsaga eftir annan höfund, sem hvorki var skáld-
sagnahöfundur í augum sjálfs sín né annarra, feingi enn betri einkunn í
sömu greininni." I slendingaspjall, 119.
23 Skáldatími, 233.
28 Ritdómur Kristjáns Albertssonar birtist í Morgunblaðinu 12. júní 1948.
Endurprentaður í I gróandanum, sjá bls. 86.
24 Bókmenntagreinar, 129. Greinin birtist fyrst í Þjóðviljanum 23. júní 1948.
25 Rœður og riss, 90-92. Greinin birtist fyrst í Þjóðviljanum 17. október 1948.
20 Hús skáldsins, II, 181.
27 Halldór Kiljan Laxness . . ., 144-145.
28 Sjá Hús skáldsins, II, 147-150, 219-222.
2 9 Edda, 1967, 348.
30 „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit“, Upphaf mannúð-
arstefnu, 74. - Á hinn bóginn segir Halldór í Skáldatíma, 59-60, um lær-
dóm sem hann hafi dregið af ritum Sinclair Lewis: „Að fordæmi hans leit-
aðist ég mjög við að byggja sögumanninum út sem einstaklíngi í frásögn-
inni en líkja í staðinn eftir hugsunarhætti og málfari þess umhverfis þar
sem sagan er látin gerast: láta margslúngið umhverfið tala sjálft gegnum
þann samnefnara stílsins sem höfundurinn telur hlutverk sitt að finna.
Að finna þennan samnefnara var höfuðvandamál rnitt listrænt og það sem
ég barðist mest við að leysa í fyrstri þjóðfélagslegri skáldsögu minni Sölku
Völku.“
31 Islandsklukkan. Þriðja útgáfa. Reykjavík 1969. Formáli.
32 „Hvert á að senda reiknínginn,“ Sjálfsagðir hlutir. Reykjavík 1946, 215.
33 Morgunblaðið, 21. ágúst 1960.
34 Tímarit Máls og menningar, 1965, 216, 219-20.
36 Afmœlisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar, 214, 221.
30 Scandinavica, 100.
37 Afmæliskveðjur heiman og handan, 43.