Skírnir - 01.01.1972, Page 103
SKIKNIIl
BREF TIL HORNAFJARÐAR
101
kreddur og konservativ hindurvitni. Hið objectiva líf er svo auðugt,
svo dialectist fjölbreytt, og þessi tíð er svo voldugur skóli, að kkjan
er aðeins orSin eitt hans facultet, sbr. almam matrem Theologiæ
viS háskólana. Ekki skil jeg í hvar þú finnur stoff og samhengi í
sögu AustfirSinga eptir SturlungatíS - nema stöku smjörjarl, t. d.
Teit í Bjarnarnesi, Hákarla Bjarna og Bustarfells berserkina. En
til 1300 spila AustfirSingar töluverSa rullu. Biskup er enginn þaS-
an runninn - heldur einginn hreppstjóri í ætt konu séra Binna,
aS Pétur bróSir hs fullyrSir. Sálmabók vor prentast líkl. aS vetri -
séra Vald. langbeztur, þeir orthodoxu geldir, leiSinlegir, stumparar,
MeS beztu og kærustu óskum er ég þinn einlægur andans
vinur og bróSir
Matth. Jochumsson
Respondas
litteris hisve meis!
ÞURS FRAM í EYRA
St. BreiSabólstaS 10. marz 85
Elskul. vin! Jeg næ aldrei í póst fyr en ofseint. Nú er hann aS
leggja upp og jeg á staSnum sjálfum; jeg leit því í þessu til Eyja-
fjalla - út um vindaugaS, og sé gamla tröllhöfuSiS logagyllt í suS-
austrinu — (Hver sem bæri haus sinn jafn hátt og jafn lengi ofar
mold og mýbiti!) - og þá dettur mér í hug, eSa datt í hug: hvar áttu
vin þar í sólarátt, og hve marga? Einn! og þaS er þú, og þig einan
kyssi jeg vinarkossi í austri; en skömm er aS mér hve sjaldan jeg
skrifa þér. Jeg vona aS sjá þig í sumar og hýsa þig þegar þú ríSur
á þing því auSvitaS þykir aS þú fáir kosningu. Þar á jeg einn góSan
dreng og vin í mínu vandræSamáli: Jeg sæki um aS afgjald Odda sé
aftekiS, þar hrauSiS er orSiS um 1000 kr. verra en mér var veitt
þaS, item aS mér séu uppgefnar c 2000 kr., sem jeg skulda lands-
sjóSi, eSa a. m. k. 1000, og Oddakkja, sem mér skuldar (nýbygS)
c 1000, verSi látiS smáborga þær. LandshöfS. leggur vona jeg
stjórn.frumvarp þess efnis fyrir þingiS. Vetur harSur, 5 vikna
norSan rok hér og sandbylur og Oddi í fyrsta sinni þá undir sandi.
Kuldi, kola- og eldiviSarskortur hjá mér, en hey og bjargar ditto
chez les voisins, svo til bráSra vandræSa horfir í flestum hreppum