Skírnir - 01.01.1972, Side 119
SKÍRNIK
BREF TIL HORNAFJARÐAR
117
veldið byggist á ofstopa sverðs og lögkróka. Ura 1000 er alt að
steypast. Þá reisir eitt quasi-vald viS þjóS vora 3 : bparnir, og
skapar gullöld vora, sem varir öld eSa mest öld og hálfa þegar kkjan
hættir aS vera íslenzk missir hún afl sitt og Erkib. kgar og ofstopa-
menn taka viS. Þá er sjálfstjórn aftur ómöguleg, og - SnorrabúS
verSur stekkur í „600 sumur". Alveg sama tóbakiS í Noregi - og
elsewhere! Noregur sefur líka í 600 sumur. Og nú vill G. Hannesson
og aSrir landræSismenn niSur meS þaS eina vald, sem hugsanlegt er,
kginn. Því hér er alt auSvald alveg óhugsanlegt.
Sic egomet og ecquidem!
Quid volo! Volo rem tibi arbitrandam Curæ conservare! Volo
ABC — librum liberorum promovendorum causa in tribus lingvis
typis impressam edere (d : una sit Esperanto). Volo: justitiam -
et pereat mundus veritatemqve loco omnis horum temporum hum-
buggi! Volo et præterea censeo: Cartag. s: missionarium gregem in
archontem cum suibus præcipitari! Volo has novas Jesuitas rictu
Diaboli consummatos iri! Quippe qui idem una sunt! Inimici deor-
um & humani generis apostatæ advocatiqve diaboli, hostes veritatis,
libertatis, caritatis, lucis; viperæ & genus scorpionum; hypocrytes,
etc. etc. - En pólitíkin, morallinn, kirkjan, blöSin! En bókmentirnar
og - what not! Skárst (af skömm til) er stjórnin; hún er þó dugleg
og óvílsöm í illu sem góSu. — Jeg ætlaSi aS flýja land strax í vor,
en bæSi kom þá 1. forni Fj. og jeg þótti lítt ferSa fær. Hefur þú
lesiS bók mína Frá Danm.? SvaraSu þessu slúSri sem fljótast. Svo
mikiS gekk á 11. nóv. aS Nemesis rauk ohne weiter í mjöSmina á
mér og hélt mér í bælinu fram yfir jól! Nú er ég allright, og rita
bolvans mikiS. Gú natt!
I dag, Jónsmessudag er hér sumar og sólskin og skipagangur
mikill: Vesta, K. Helgi og ýmsir „trallar“ etc. Jeg skrepp suSur meS
Vestu og finn Steina, sem trúlofaSur er dóttur ÞórSar Thoroddsen
- þaSan drýpur dögg í dali - síSar meir. Þú kemst ekki í hangi-
matinn, en þó vona ég aS fá aS sjá þig í sumar.
Nú færSu ekki meir, því ég fer aS láta niSur í koffortiS.
LifSu bæSi lengi og vel og skrifaSu mér!
Þinn sami gamli
Matthías J