Skírnir - 01.01.1972, Page 128
126
HELENAKADECKOVA
SKÍRNIR
Þannig séð má vera að Hel bregði birtu yfir vísindi SigurSar Nor-
dals, og þar meS skilning hans á íslenzkum fornbókmenntum.
Hér á eftir verSur reynt aS fjalla um Hel út frá báSum þessum
sjónarmiSum.
2
Hin epíska uppistaSa efnisins í Hel, æviatriSi Alfs frá Vindhæli,
er fjarska einföld aS gerS. Álfur yfirgefur æskuslóSir og unnustu
sína til aS lifa lífinu á heimsins hátt, hann kynnist allri margbreytni
veraldarinnar og vinnur ástir margra kvenna, en þegar ævinni hall-
ar snýr hann slyppur og snauSur heim aftur. BurtséS frá nokkrum
íslenzkum örnefnum er sagan hvorki staS- né tímasett. Hún er borin
uppi af IjóSrænni ímyndun, fjallar ekki um áþreifanlegar staSreyndir
heldur skáldsýnir, og söguþráSurinn, epísk rás atburSa, hverfur
þar á bak viS ljóSrænar og táknrænar svipmyndir, heimspekilegar
hugleiSingar, einræSur og skáldlegar draumsýnir.1
Þegar í lsta kafla sögunnar, Vegamótum, er skapgerS og lífsýn
Álfs frá Vindhæli lýs't í öllum meginatriSum í einræSum þeirra
Unu um hafiS. Una hatar sjóinn sem orSiS hefur föSur og móSur
hennar aS bana og er nú aS seiSa unnustann frá henni. En Álfur
elskar hafiS. Eyjan þar sem Una býr, og ást hennar, eru aS verSa
honum fangelsi — „og sá sem finnur aS hann er fjötraSur, spyr
ekki um, hvort fjöturinn er úr járni eSa rósum“:
Sérðu ekki hvernig báturinn minn togar í landfestina og vill út? Eg elska
hafið, fjölbreytt og sívakandi, og aldan, sem er dauð ef hún nemur staðar,
er samborin systir mín. Þegar ég hef dvalið um hríð á sömu slóðum, blikna
blómin í kringum mig, og sólin tapar skini sínu. Ég leita gæfunnar, og ég
finn hana þegar ég missi hennar, því sjálf leitin er gæfan. Boðorð hennar er:
leitið og finnið ekki. Gæfan er ekki til þess að eiga hana, heldur þrá hana og
eignast, sleppa henni og minnast hennar. Gæfan er ekki ein, heldur í ótal
brotum, og gæfan er að eiga kost á öllum þessum brotum. 106
Eftir fylgja í kaflanum, lagSar Álfi í munn viS Unu, svipmyndir
úr lífi manns sem yfirgefur sveitina og kastar sér út í iSu borgar-
lífs - til aS njóta „kampavínslöSursins af lífinu“. (108) En brátt
birtist honum ásýnd hungurs og glæpa, heitrofa og svika í myrkr-
inu úti fyrir gildaskálum borgarinnar. Gesturinn leitar á vit alls-
lausrar alþýSu í borginni, sem gerir hann aS foringja sínum í