Skírnir - 01.01.1972, Page 140
138
HELENAKADECKOVÁ
SKIRNIR
1 Hér er vitnaÖ í lstu útgáfu: Fornar ástir, Reykjavík 1919, bls. 103-159.
2 Áfangar. Fyrsta bindi, Reykjavík 1943, bls. 108.
3 Lögrétta, 23. október 1918, Vísir, 28. október 1918, Þjóðólfur, 30. október
1918. - Ennfremur er stuðzt við munnlegar upplýsingar Sigurðar Nordals
sjálfs sumarið 1967.
4 Sigurður Nordal: Um íslenzkar fornsögur. Arni Björnsson þýddi, Reykjavík
1968, bls. 171.
Helena Kadecková dvaldist hér á landi við íslenzkunám þrjá vetur á árun-
um 1958-65, og hefur hún þýtt á tékknesku verk eftir Þórberg Þórðarson, 01-
af Jóh. Sigurðsson, Halldór Stefánsson, Halldór Laxness og Guðberg Bergsson.
Grein þessi var samin á norsku til birtingar í ritinu Germanistica Pragensia
sem gefið var út af Karls-háskóla í Prag, en hefur ekki komið út undanfarin
ár. Helena Kadecková er kennari í norrænum málum við skólann. Doktorsrit
hennar, árið 1968, fjallaði um upphaf íslenzkra nútímabókmennta, en um það
efni flutti Helena erindi við Háskóla Islands haustið 1971, prentað í Tímariti
Máls og menningar, 1971:2.
Doktorsrit hennar mun senn væntanlegt á íslenzku í ritsafninu Studia
Islandica.