Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 147
SKÍRNIR
KVISTIR KYNLEGIR
145
um undarlega menn og uppvaxtarskilyrði þeirra, lieldur óvenjulega
sj álfstj áningu og forsendur hennar. Myndliður líkingarinnar er
kvistir kynlegir, en lýsing jarSvegsins, sem þeir spretta úr, felur í
sér kenniliðinn, sem leiSir heildarmerkinguna í ljós meS því aS
marka jarSmyndina dráttum mannlegrar verundar: JörSin er hituS
harmaíuna. og vökvuS eldregni tára. MeS því fær líkingin tákngildi
manns, sem brýtur hefSir meS orSum og æSi, sökum þess hve harm-
ar hafa gert honum heitt fyrir brjósti og leyst tár. Eldregn er fremur
áherzluorS en náttúrumynd.
ÞriSja erindiS fjallar enn um hiS sama. En í fyrri hluta þess er
horfiS frá hinu almenna til hins sértæka og jafnframt sagt berum
orSum þaS, sem áSur var tjáS í myndum. En í síSara hlutanum
áréttar skáldiS hkingu fyrra erindis meS sams konar myndmáli:
Stóru orSin hans Odds Hj altalíns, hinir kynlegu kvistir, sem spruttu
í sorgarheimi hans, voru frostró.stV, /tarmahlátrar og helblómstur.
I þessum þremur fyrstu erindum kvæSisins dregur skáldiS aSal-
dráttinn í mynd sinni af Oddi. Persónulegasta einkenni hans, sem
Bjarna hafSi veriS hvaS hugstæSast, sbr. áSurgreind ummæli hans,
verSur aS vonum aSalmótíf erfiljóSsins og uppistaSa. í næstu fjór-
um erindum er ofiS í hana meS því aS skyggnast undir skelina á
Oddi og skýra forsendur þeirrar framkomu, sem margir höfSu mis-
skiIiS og kallaS undarlega. Og - „sjá, nú þekkist hann, sem dáinn
er“. Idér var enginn furSufugl á ferS, heldur einungis „gagnlegur
og lijartagóSur maSur“, en ríki hans varS ekki af þessum heimi.14
AS þessu loknu er upphafstónn kviSmmar sleginn á ný, svo sem til
áréttingar byggingu hennar, meS orSunum: „Þegir nú Oddur“.
AnnaS erfiljóS Bjarna, Rannveig Filippusdóttir, hefur mjög
áþekka skipan. Þema þess er sú alhæfing, aS sálin setji mark sitt á
líkamann, svo aS unnt er aS lesa hmn innra mann úr ásýnd gamal-
mennis. Þessi hugsun er skýrS meS myndum í tveim fyrstu erindun-
um, en í hinu þriSja víkur kvæSinu aS konunni, sem er yrkisefniS,
og göfgi Rannveigar verSur kjarni þess. í hvoru kvæSi velur skáldiS
einn sterkan og einkennandi eSlisþátt, sem leiSir persónuleikann í
ljós, en er aS öSru leyti fáræSinn. En hvort lífsdæmi um sig leiSir til
ályktunar, sem skáldiS dregur fram í lokaerindi, þar sem hann talar
til lesenda í boShætti og flytur þeim föSurleg heilræSi aS forn-
um siS.
1.0