Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1972, Síða 162

Skírnir - 01.01.1972, Síða 162
160 NILS HALLAN SKÍRNIR og gerast undirsátar norskra stjórnvalda. En hinn framhleypni Dagfinnur bóndi lagðist gegn þessu áformi og kom í veg fyrir aS ferSin yrSi farin - í Hákonarsögu er a. m. k. reynt aS eigna Dagfinni heiSurinn af því. En þegar Sturla ÞórSarson var kominn heim til Islands og farinn aS semja Sturlungu2, sagSi hann nokkuS á aSra leiS frá þessu. Þar fáum viS aS heyra, aS þaS hafi veriS íslenzkir höfSingjar í Noregi, og einkum Snorri Sturluson, sem hafSi veriS í tvö ár hjá jarlinum, sem fengu hann til aS hætta viS aS beita norsku hervaldi. Samkvæmt Hákonarsögu lítur út fyrir aS Snorri hafi orSiS aS fara til Dagfinns og hiSja um aSstoS gegn áformum Skúla. En samkvæmt Sturl- ungu er alveg Ijóst, aS þaS voru Skúli og Snorri, sem útkljáSu máliS full- komlega sín á milli. Reyndar skín þetta í gegn í Hákonarsögu einnig. - Sturlu hefur ekki tekizt aS breiSa alveg yfir þaS. Snorri lofaSi Skúla, aS hann skyldi fá íslendinga til aS gerast þegnar kóngs og jarls á friSsamlegan hátt, og sjálfur gerSist hann lendur maSur beggja. (I Hákonarsögu segir, aS hann hafi aSeins orSiS lendur maSur konungs).3 Ekki er auðvelt að komast eftir því, hvaða afstöðu Snorri tók í stj órnmálunum á hverjum tíma, en það er létt að rangtúlka vináttu hans í garð Skúla. Við vitum, að Snorri var virktavinur jarlsins, en þar með er ekki sagt, að honum hafi fallið allskostar vel við stj órn- máíastefnu hans. Um íslandsmál gætu bæði Skúli og Snorri hafa skipt um skoðun oftar en einu sinni á 20 ára löngu tímabili. Þegar Snorri sigldi út frá Niðarósi 1239, stóð vinátta þeirra Skúla föstum fótum, en fyrir konunginum bar Snorri takmarkaða virðingu. I Hákonarsögu segir svo: Hákon kóngur sat þennan vetur (þ. e. 1238-9) í Björgvin; var þessi annar vetur og XX kóngdóms hans. Hann sendi orð um veturinn norður til hertoga, að þeir skyldu finnast um sumarið í Björgvin, og bað hann fara norðan með léttiskipum og óhægja ekki bændum til þessarar ferðar. íslenzka rnenn, þeir sem með hertoga voru, bað kóngur ekki út fara, fyrr en þeir hefðu ráð fyrir gjört, með hverjum erindum þeir skyldu fara, því að áður um haustið hafði spurzt, að þeir höfðu barizt í Skagafirði, Kolbeinn ungi og Gizur, við Sturl- unga, og Sturíungar höfðu fallið. Hákon kóngur fór um vorið austur í Yík og dvaldist lengi í Túnsbergi. Komu þar til hans vinir hans bæði úr Víkinni og Upplöndum. Kóngur tók þar fréttir norðan úr landi og sunnan. Hann frétti, að hertogi hafði gefið Snorra orlof og Orækju, syni hans, og Þorleifi til ís- lands og fengið skip, það er hann átti hálft, en hálft Guðleikur af Skattastöðum. Þegar sem kóngur varð þessa var, þá gjörði hann norður bréf og bannaði, að þeir færu. Þessi bréf komu til þeirra, er þeir lágu við haf, og fóru þeir eigi að síður í banni kóngs.4 Haustið 1241 var Snorri drepinn í Reykholti af Gissuri Þorvalds- syni, efdr skipun frá Hákoni konungi. Vorið 1242 fór Gissur til Nor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.