Skírnir - 01.01.1972, Side 178
176
NILS HALLAN
SKÍRNIR
6 Sturlunga saga I. Reykjavík 1946, bls. 444. Stafrétt er mikilvægasta setn-
ingin svohljóðandi: „aártið Snorra folsnar-iarls“, sbr. Sturlunga sögu,
ved Kr. Kálund, Khavn og Kria 1906-11, I, bls. 540.
7 Nú er ártíð Snorra oftast talin 23. sept., en hann var drepinn aðfararnótt
þess dags. „Dagr skal fyrr koma alls misseris tals en nótt“ segir í niður-
lagi Kristinna laga þáttar Grágásar, þannig að ártíð Snorra hefur á Is-
landi á 13. öld líklega stundum verið talin 22. sept. - Þýð.
8 P. A. Munch: Det norske Folks Historie III, bls. 993 í aths.
9 Dr. Ludvig Daae: Om Reins-Ættens sidste, fyrstelige Medlemmer. Hist.
Tids. 1898, bls. 218, aths.
10 Sturlunga saga. Ed. with Prolegomena by Gudbrandur Vigfússon. Oxford
1878, Vol. I, bls. 384, neðanmálsaths.
11 Finnur Jónsson: Den oldnorske og oldisl. Litt. Historie II, bls. 674.
12 Fredrik Paasche: Snorre Sturlason og Sturlungane. Kristiania 1922. Hér
er notuð 2. útg., Osló, 1948, bls. 313.
18 Ljóst er, að höfundi þessarar greinar er ekki kunnugt um bók Gunnars
Benediktssonar: Snorri skáld í Reykholti, Reykjavík 1957. Þar er hallazt
að skýringu Guðbrands Vigfússonar á orðinu fólgsnarjarl (bls. 117-120),
en engan veginn með jafn rækilegri röksemdafærslu og hér hjá Nils
Hallan. - Þýð.
14 Friedrich Kluge: Nominale Stammbildungslehre der altgermanischen Dia-
lekte. Halle 1926, bls. 77, gr. 147 b. - Langa sérhljóðið í Fólgsn er mun
yngra.
15 Sverris saga etter Cod. AM 327 4°. Utg. av G. Indrebö. Kria 1920, bls. 68.
16 Die gotische Bibel, herausg. von Wilhelm Streitberg. Erster Teil, zweite
aufl. Heidelberg 1919, bls. 7.
17 Tilvísanir til fornsagna og annarra heimilda er að finna hjá Rygh í Norske
Gaardnavne XIV: 0rlandet Herred. Gnr. 60. Storfosen. Framb.: fos’na.
- Folksn, Folksn, til Folksnar. Fornm.s. VIII 41. 70. 159. 367. IX 467
(kirkja vígð þar 1236). Folksn Snorra-Edda. Fosnen, Fosner k. DN II
265, 1354 (áritun frá 1495). Foxenn wog 1559. Stoer Foesens Sædegaard
1723.
18 Eftir svartadauða 1350 hrapaði landskuld yfirleitt mjög í Noregi og var
síðan svo öldum skipti mun lægri en áður. Spönn (spann) var upphaflega
nafn á mælikeraldi fyrir smjör, en hér þýðir orðið í rauninni aðeins upp-
hæð landskuldar. Eining þessi var einkum notuð í Þrændalögum. - Þýð.
19 Þetta virðist elcki vera sennileg tilgáta, þar eð nokkurn tíma hlaut að taka
að safna mönnum, og á 13. öld var sjaldan lagt á hafið milli landanna
síðla sumars. - Þýð.
20 íslenzk fornrit X. Rvík 1940, bls. 260 (Hreiðars þáttr).
21 íslenzk fornrit XXVII. Heimskringla II. Rvík 1945, bls. 215-217.