Skírnir - 01.01.1972, Page 189
Bréf til Skírnis
ATHUGASEMD UM EYRBYGGJASÖGU
í creininni Nokkrar athugasemdir um Eyrbyggja sögu sem birtist í Skírni
1971 eru á bls. 11-12 nokkrar athugasemdir um sjálfstæSi einstakra þátta í
Islendingasögum. Þegar ég samdi greinina, bélt ég að þótt ég væri etv. ekki
einn um að hafa komið auga á þetta hefði það amk. ekki áður komið fram í
umræðum um frásagnarlist Islendingasagna, og þóttist satt að segja nokkuð
góður af. Nýlega las ég annað sinn grein I. R. Maxwells, Pattern in Njáls
saga, og rakst þá á þessa sömu hugmynd með svo líku orðalagi að ég hlýt að
hafa „uppgötvun“ mína þaðan, þótt ég hafi verið búinn að gleyma uppruna
hennar þegar greinin um Eyrbyggju varð til. Mér finnst bæði Maxwell og
lesendur Skírnis eiga það hjá mér að þetta birtist hér eins og hann orðar það.
Maxvell kallar reglu sína „the principle of the integrity of episodes,“ og
segir um hana m. a.:
Hence every saga is likely to contain elements that a novelist might
reject as irrelevant; we may expect to find that each part, though it
touches some main action, is not fully absorbed in it. In this resides
the saga’s peculiar power. Each part must seem to exist and be interest-
ing in its own right, not simply as a term in some larger argument;
and to say, for example, that the story of Víga-Hrappr is a partial
digression, is surely a critical error. It is largely because they avoid tlie
fallacy of the „well made“ story that the sagas, for all their concise
and selective habit of narrative, are in broad effect as solid as life
itself and free from the oppression of a purpose that saps each moment’s
independent reality. To see this seems to me a necessary first step
toward any intelligent criticism of a great saga’s organization.
Saga-Book (London 1957—61), 25-26.
Kaupmannahöfn í júní 1972
Vésteinn Olason