Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 55
SKÍRNIR KVEÐIÐ UM ÓLAF HELGA 53 Ólafs ríma er miklu lengra kvæði en Óláfs vísur Gunna, 65 ferskeytt erindi. Bragarhátturinn er svo vel þekktur og margt skrifað um uppruna hans að ástæðulaust er að ræða hann hér, en það er athyglisvert að hann er alveg reglulegur að hrynjandi og rímsetningu.13 Stíll Ólafs rímu er tiltölulega einfaldur og í mörgu tilliti ólík- ur stíl dróttkvæða, sem þó er talið að hafi lagt drýgstan skerf til rímnastíls. Kenningar eru tiltölulega fáar og einfaldar að gerð, þannig að ekki verður séð að skáldið hafi lagt neina áherslu á nýsmíði heldur hefur hann fremur gripið til þeirra þegar þær lágu beint við vegna efnisins. Þær koma nær eingöngu fyrir í þeim hluta rímunnar sem lýsir Stiklarstaðabardaga. Fjórar kenn- ingar eru um orustu: randa glamrn (38), randa regn (46), darra þing (54) og odda hrið (55). Maður er nefndur örva meiðr (2), sverð unda naðr (40), brjóst hyggju strendr (19) og úlfur fálu hestr (41). Auk þess eru tvær umritanir um guð í stíl drótt- kvæðra helgikvæða: drottinn himna hallar (2) og himna gramr (51). Nokkuð annars eðlis og sérkennilegra er það þegar Ólafur er kallaður Krists et bjarta blóm (62). Þessi upptalning sýn- ir að það má kalla villandi þegar Björn K. Þórólfsson segir um kenningar að þær séu „ekki sparaðar í Ólafs rímu Haraldsson- ar“.14 Heiti eru mun algengari en kenningar og eru þau þó held- ur fábreytt og öldungis hefðbundin. Fimmtán heiti eru notuð um konung: gramr, dögling, milding, hilmir, rcesir, fylkir, bragning, siklingr, lofðung, jöfur, stillir, sjóli, þengill, buðlungr, öðlingr. Mun sjaldgæfari eru heiti sem tákna hermann, bardaga og sverð. Kenningar og heiti sýna svo að ekki verður um villst skyld- leika stílsins á rímunni við dróttkvæðastíl, og það er athyglis- vert að einmitt í þeim hluta hennar sem fjallar um Stiklar- staðabardaga er þessi stíleinkenni helst að finna. Þó eru kon- ungsheiti dreifð um rímuna alla. Einnig er eftirtektarvert að ekki skuli vera þar meira af kristilegu líkingamáli. Málið á Ólafs rímu er hrein fjórtándu aldar íslenska, og einu merkin um erlend áhrif er brottfall nefnifallsendingarinnar -r, þegar þægilegra er vegna hrynjandi, eins og algengt er í rímum. Ólafs ríma er vitaskuld ort Ólafi til lofs og dýrðar engu síður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.