Skírnir - 01.01.1983, Side 65
SKÍRNIR
KVEÐID UM ÓLAF HELGA
63
ende Óláfs vísur." Þetta er auðvitað veik röksemdafærsla. Óláfs vísur IV
voru vissulega kenndar Gunna á 17. öld, eins og Jón hefur tekið fram,og
þá höfundargreiningu getur sá hafa þekkt sem eignaði honum yngra
kvæðið, en hún verður varla nokkuð öruggari fyrir það.
1 Sjá t.d. Kvæðasafn eptir nafngreinda islenzka menn frá miðöld, I, útg.
Jón Þorkelsson (Rv. 1922—1927), bls. 221. í þeirri útgáfu eru Óláfs
vísur IV prentaðar, undir nafninu Sancti Ólafs vísur, og einnig hitt
kvæðið, sem Gunna hefur verið eignað, Þjófabragur.
8 í tilvitnunum í Óláfs vísur IV er hér á stöku stað vikið frá þeim texta,
sem útg. prentar sem aðaltexta, og valin lesbrigði úr öðrum handritum
sem virðast jafnrétthá.
9 Um þennan hátt sjá t.d. grein mína í Skírni 1976, „Nýmæli í íslenskum
bókmenntum á miðöldum", bls. 84.
10 Sjá t.d. Björn K. Þórólfsson: Um islenskar orðmyndir á 14. og 15. öld
og breytingar peirra úr fornmálinu (Rv. 1925).
u Jarteinirnar, sem raktar eru, má einnig finna, og þá miklu rækilegri, í
hinni sérstöku Ólafs sögu Snorra, sbr. Saga Óláfs konungs hins helga,
útg. Oscar Albert Johnscn og Jón Helgason (Oslo 1941), bls. 588, 591,
633-638, 650-654.
12 Um aldur uppskriftarinnar, höfundinn og rímuna, sjá Rimur fyrir 1600,
bls. 298-299.
13 Um uppruna ferskeytlu, sjá The Traditional Ballads of Iceland, bls.
57—70, og rit sem þar er vísað til.
11 Rimur fyrir 1600, bls. 103.
lú Söguefni fyrstu 19 erindanna er að finna á víð og dreif um söguna; efni
20,—26. erindis er að finna I 157. og 200. kap. Sögu Óláfs konungs hins
helga; lýsingin á Stiklarstaðabardaga og dauða Ólafs er útdráttur efnis
í 201.—227. kap., en 58.-62. erindi nota efni úr 236., 238. og 244. kap.
16 Saga Óláfs konungs hins hclga, 111. kap., Hcimskringla (íslenzk fornrit),
II, 122. kap.
11 Heimskringla, II, bls. 209.
18 Sbr. Heimskringla, I, bls. 90—91.
19 Um mikilvægi þessa efnissviðs í evrópskum sagnadönsum fjallar Max
Lúthi í greininni „Familienballade" í Handbuch des Volksliedes, I, útg.
R.W. Brednich, L. Röhrig og W. Suppan (Múnchen 1973). Hann segir
(bls. 89): „ . . . auch iu die Lieder der anderen Grossgruppen spielen
Familienbeziehungen imrner und immer wieder hinein, die Trager der
Volksballade scheinen von dem Komplex Familie geradezu besessen zu
sein . . .“
20 Um Ólafsdýrkun á íslandi sjá KHLNM, VI, dálk 333—335, og heimildir
sem þar er vísað til.
21 Hugleiðingar um þau breyttu viðhorf, sem leiddu til þess að farið var
að safna sagnadönsunum, er að finna í Sagnadönsum, bls. 20—22.