Skírnir - 01.01.1983, Page 79
SKÍRNIR ÍSLENSKT SALTARABLAÐ { SVÍÞJOÐ 73
13 Tvær skrifarahendur, A og B, eru á Stjórn 227 og greina má þar hand-
bragð þriggja teiknara á smærri upphafsstöfum eins og áður getur.
Hugsanlegt er því að 5 eða 3 menn hafi imnið að gerð handritsins; í
síðara tilvikinu hefðu tveir skrifarar og tveir teiknarar verið sömu
mennirnir. Þá má geta þess að í tveimur handritum með Stjórnarhendi
A, Jónsbókunum, AM 127 4to og GKS 3269a 4to, eru lýsingar sem gerð-
ar eru af öðrum listamanni en þeim sem lýsti Stjóm 227 og saltara-
blaðið. Við þetta má svo bæta að hönd A í Stjórn 227 er önnur hönd í
AM 127 4to, en fyrsta hönd handritsins er sú sama og á Rómverjasögu,
AM 595 a—b 4to. Þeíta bendir til að allmargir skrifarar og teiknarar
hafi verið á þeirri ritstofu sem handritin voru skrifuð á.
14 Jakob Benediktsson, Rómverjasaga AM 595, a—b 4to (Early Icelandic
Manuscripts in Facsimile XIII, Copenhagen 1980), bls. 10—12.
15 Stefán Karlsson, ‘Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen’, Maal
og Minne 1979, bls. 11—13.
16 Harry Fett, ‘Miniatyrer fra islandske haandskrifter’, Bergens Museums
Aarbog 1910, 2. hefte No. 7 (Bergen 1910), bls. 1—40. En islandsk tegne-
bog fra middelalderen (Christiania 1910), bls. 17.
ll Halldór Hermannsson, Icelandic Illuminated Manuscripts of the Middle
Ages (Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi, Vol. XII, Copenhagen
1935), bls. 11.
18 Björn Th. Björnsson, íslenska teiknibókin i Arnasafni (Reykjavík 1954),
bls. 170.
19 Selma Jónsdóttir, Lýsingar, bls. 22—24.
20 Islandske originaldiplomer indtil 1450. Facsimiler (Editiones Arnamagn-
æanæ, suppl. 1, Hafniæ 1968), bls. 72. Sbr. Stefán Karlsson, Islandske
originaldiplomer indtil 1450. Tekst (Editiones Arnamagnæanæ A 7,
Hafniæ 1963), bls. 117.
21 Myndin er nauðalík mynd Krists á lOr í teiknibók (mynd 5).
22 Fyrsta teiknara eru eignaðar myndir á eftirfarandi blöðurn eins og þau
eru tölumerkt í Árnasafni: lr, lv (nema Ólafur helgi), 2r, 2v, 3r, 5r,
5v, 6r, 6v, 9r, 9v, lOr, lOv (einungis maður á bæn), 12r (nema riddarinn),
13r, 13v, 14r. í bók Harry Fett: Pl. 1, 2, (nema Ólafur helgi), 3, 5, 6, 7,
8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 (einungis maður á bæn), 17, 27 (nema
riddarinn). í bók Björns Th. Björnssonar: I, IV, V, VII, VIII, IX, X,
XI, XII, XIII, XIV, XV, XVI, XVIII (einungis maður á bæn),XIX (nema
riddarinn), XX, XXXVII.
23 Jakob Benediktsson, Rómverjasaga, bls. 11—12.
24 Arne Magnussons Haandskriftfortegnelser, Kpbenhavn 1909, bls. 13—14.
25 Stefán Karlsson, Islandske originaldiplomer, bls. 117.