Skírnir - 01.01.1983, Síða 93
SKÍRNIR
87
SNÖRP BITU JÁRN
1 ísl. fornr., XII. bls. 461.
2 T.d. Halldór Laxness: Minnisgreinar um fornsögur, Sjálfsagðir hlutir
(Rvík 1946), bls. 56—62. Sjónarmið þetta kemur enn gleggra í Ijós í
Gerplu (Rvík 1952), t.d. á bls. 49.
3 ísl. fornr., XII. bls. 80, 136.
i ísl. fornr., V. bls. 172 og VIII. bls. 235-236.
5 Fornaldarsögur Norðurlanda (Rvík 1943—1944), I. bls. 191—194.
G Snorra-Edda (Rvík 1954), bls. 190-191.
7 Fornaldarsögur Norðurlanda, I. bls. 253—255, 270, 293.
8 Eddukvæði (Rvík 1968), bls. 165 (Skírnismál, 8.-9. vísa).
9 Snona-Edda, bls. 127—131; Flateyjarbók (Akranes 1944—1945), I. bls.
235.
10 Þetta er Bassa saga, sem fyrst var færð í letur á 20. öld. Sagan mun þó
vera forn, enda sver hún sig í ætt fornaldar- eða riddarasagna. Grá-
skinna hin meiri (Rvik 1962), II. bls. 123—127.
u Flateyjarbók, II. bls. 441—446.
12 ísl. fornr., XII. bls. 449, 454—459. Venetia Newall greinir frá því, að dr.
Margaret Murray hafi birt kenningu um iðkun galdurs í Vestur-Evrópu
árið 1921. Þar er talið, að galdur hafi á tímabilinu 1567—1673 verið
skipulögð trúarathöfn, framkvæmd af smáhópum. Tólf konur og einn
karl — fulltrúi myrkrahöfðingjans — voru í hverjum hópi. Karlinn virð-
ist hafa verið dulbúinn á samkomum. Þessi kenning var gagnrýnd
harkalega. Sumir gagnrýnenda töldu iðkun galdurs hafa verið óskipu-
lega og einstaklingsbundna, en aðrir viffurkenna, að réttarskjöl greini
frá tilvist slíkra hópa, en þó helzt, ef játning var fengin með pyntingum.
Atburðurinn á Katanesi líkist starfi galdrahópa dr. Murrays, þátttakend-
ur voru þrettán, tólf konur og einn karl. Konurnar kváðu við athöfn-
ina, en söngur tengdist fyrrnefndum nornahópum. Fyrirliði nornahóps-
ins hefur að líkindum verið talinn vera fulltrúi einhvers goðs eða eitt-
hvert goð í öndverðu, Pan hjá Grikkjum og e.t.v. Óðinn hér nyrðra, en
kristnir menn töldu þá vera kölska í mismunandi gervum. Konurnar á
Katanesi munu vera elzta dæmið um trú á tilvist slíks nornahóps, ef þessi
skýring er valin (The Encyclopedia of Witchcraft & Magic, bls. 52).
Einar Pálsson skólastjóri hefur fjallað um Brjánsbardaga í ritum sín-
um, og telur hann vera hina síðustu orustu vesturs í hugmyndafræði
kelta og lýsingu hennar óaðskiljanlega frá öðru efni Njálu. Einar getur
veru í þjóðtrú íra, sem var sagnarandi konungssetursins í Tara og tengd
föstudeginum langa, og telur hana samsvaia manninum á gráa hestin-
um í Njálu. Konurnar á Katanesi telur Einar samsvara hinum tólf
öldum gnosta, sem fylgdu fimmund með tíma f broddi fylkingar og
geystust í gagnstæðar áttir (Arfur kelta, bls. 224—227, 246—251, 353—
356). Hér fer sem oftar, að veruleg tengsl virðast vera milli þeirra hug-
mynda fornra, sem Einar rekur í ritum sínum, og hugmyndafræði galdra,
frávik eru að vísu oft talsverð. Sú spurning vaknar, hvort hér beri ekki