Skírnir - 01.01.1983, Síða 94
SKÍRNIR
LÝÐUR BJÖRNSSON
allt að sama brunni, aldir gnosta og trú manna á tímabilinu 1500—1700
á tilvist nornahópa kynnu að eiga rætur að rekja til einnar og sömu
hugmyndafræði.
ísl. fornr., VII. bls. 250.
Arngrímur Fr. Bjarnason: Vestfirzkar þjóðsögur, II. bls. 72—83 (Bæn-
heitir þeir gömlu); Tpnnesen, Joh. N.: Hvalveiðar í Norðurhöfum
1884—1914. Ársrit Sögufélags ísfirðinga 1981, bls. 15-68 (einkum bls. 31).
Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (Rvík 1954), II. bls. 467—
471, V (Rvík 1958), bls. 43-46, 61-65, 72-74, 77-82, 155-159.
Munnmælasögur 17. aldar (Rvík 1955), bls. 72—81.
Asbjprnsen og Moe: Samlede eventyr (Kbh. 1975), I. bls. 293—299, II.
bls. 123-128, 248-261, 348-359, 360-370, III. bls. 317-322; ísl. fomr.,
XII. bls. 446—447; Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri, II.
bls. 412—414, 424—427; Eddukvæði, bls. 514—521 (Gróttasöngur). Engin
dæmi um magnaða hluti af þessu tagi koma fram í hinu mikla safni
W.B. Yeats af írskum þjóðsögum, ef stafir norna eru undanskildir.
fsl. fornr., VI. bls. 5—6.
Lýður Björnsson: Aldrei hann fyrir aftan kýr, Tímarit Máls og menn-
ingar 1975, bls. 364—374. Þar er vitnað til helztu ritgerða og rita, sem
við var stuðzt við samningu þeirrar ritgerðar og þessarar, og vísast til
þess. Hér skal að auki bent á ritgerð dr. Aðalgeirs Kristjánssonar, Gísla
saga og samtíð höfundar, sem birtist í Skírni 1965, en þar bendir dr.
Aðalgeir á ýmsar athyglisverðar hliðstæður við atburði sögunnar úr sam-
tíð höfundar hennar. Allar tengjast þær útlaganum Aroni Hjörleifssyni,
en saga hans er talin rituð á 14. öld. Aron var fjandmaður Sturlu Sig-
hvatssonar, sem átti spjótið Grásíðu. Talið er, að annar maður af ætt
Sturlunga, Ólafur hvítaskáld, hafi ort kvæði um Aron. Ritaði einhver af
Sturlungum eða maður tengdur ættinni á einn veg eða annan Gísla
sögu? Newall, W.: The Encyclopedia of Witchcraft & Magic, bls. 16.
Ólafur Briem: Heiðinn siður á íslandi, bls. 113—116.
ísl. fornr., IV. bls. 93-95, 115, VII. bls. 56-61, 113-115, XII. bls. 193-
194; Fornaldarsögur Norðurlanda, II. bls. 275—278; Þorskfirðinga saga
(Rvík 1924), bls. 7—10; Eddukvæði, bls. 294—299; Visted, K. og Stigum,
H.: Vár gamle bondekultur (Kria 1971), II. bls. 370-373.
ísl. fornr., VI. bls. 57.
Gunnes, E.: Norges historie (Cappelen, Kria 1976), II. bls. 77—78, 84.
ísl. fornr., IV. bls. 145—152, 214—217; Celander, H.: Oskereia och be-
slaktade förestallningar i aldre och nyare nordisk tradition, Saga och sed
1943; Sydow, C. W.: Övernaturliga vasen, N.K. 19.
Guðni Kolbeinsson og Jónas Kristjánsson: Gerðir Gíslasögu, Gripla, III.
bls. 128-162.
Birgitte S. Ólafsson: Hver myrti Véstein? Mímir, 28. hefti bls. 60—67
(tilvitnun (nr. 13) í grein D. Strömbacks Att binda helskor); ísl. fornr.,
IV. bls. 20.