Skírnir - 01.01.1983, Page 95
SKÍRNIR
89
SNÖRP BITU JÁRN
27 ísl. fornr., VI., bls. 37-38, 46.
28 Einar Guðmundsson: íslenzkar þjóðsögur (Rvík, án árs), V. bls. 28; Jón-
as Jónasson: íslenzkir þjóðhættir (Rvík 1945), bls. 414.
29 ísl. fornr., VI. bls. 50.
30 Olsen, M.: Um byggingu Gísla sögu, Þættir um líf og ljóð, bls. 249—260.
31 ísl. fornr., VI. bls. 43—44.
32 Xsl. fornr., IV. bls. 206-209, V. bls. 109, VIII. bls. 28-30; Fornaldar-
sögur Norðurlanda, I. bls. 286—289, 389—390. Þjóðsögu frá Minster in
Sheppey í Kent á Englandi svipar mjög til hinna tilvitnuðu atriða í
Örvar-Odds sögu (Folklore, Myths and Legendsof Britain (England 1973),
bls. 205); Birket-Smith, K.: Kulturens veje (Kbh. 1948), bls. 534—544.
Birgitte Olafsson hefur varpað fram þeirri tilgátu, að galdramenn og
seiðskrattar hafi verið illa þokkaður og jafnvel geðveill minnihlutahóp-
ur, og því hafi verið tilvalið að kasta grun á Þorgrím nef (Hver myrti
Véstein?, Mímir, 28. hefti bls. 60—67). Þessi skýring hefur á sér nútíma-
blæ. Galdramenn hafa að vísu verið minnihlutahópur að fornu, en sá
hópur naut erlendis sem hér álits af því tagi, að menn hafa ekki farið
að baka honum óþægindi að óþörfu.
33 ísl. fornr., VI. bls. 93-94.
34 S.st., bls. 114.
35 Dr. Jónas Kristjánsson hefur bæði fjallað um hugarástand Gísla síðustu
árin og líkindi þess, að draumvísurnar kunni að hafa myndað einn
bálk, tengdan nafni Gísla, en telur líklegt, að sá bálkur hafi verið ortur
inn í munnmælasögur af Gísla á 12. öld. Saga íslands, III. bls. 309—313.
36 ísl. fomr., VI. bls. 109-111.
37 S.st., bls. VI.
38 Einar Arnórsson: Arfsagnir og munnmæli, Blanda, VII. bls. 97—180.
Fleiri höfundar hafa fjallað um þetta viðfangsefni, en niðurstöður eru
áþekkar. Sjá t.d. Hallfreður Ö. Eiríksson: Þjóðsagnir og sagnfræði, Saga
1970, bls. 268—296; Hannes Þorsteinsson: Galdra-Loftur, Söguþættir eft-
ir Gísla Konráðsson (Rvík 1915—1920), bls. 192—204; Margeir Jónsson:
Hamra-Setta, Gríma hin nýja, II. bls. 349—372.
39 ísl. fornr., VI. bls. 43; Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri,
I. bls. 370. Sr.Kolbeinn Þorleifsson hefur ritað grcin, sem fjallar að hluta
um Gísla sögu. Þar er bent á svip með sögunni og Ljóðaljóðunum og um-
fjöllun Gregors mikla um Esekiel spámann. Kolbeinn staðhæfir, að Gísla
saga hafi verið rituð á Helgafelli, enda hafi klaustrið átt fyrrnefndar
bækur. Drauntkonurnar telur hann samsvara þeim tveimur hliðum
kristinnar kirkju, sem munkum bar að hafa í minni. Góða draumkonan
leiddi Gísla inn í fagran skála, sem minnti á brúðarherbergið á himn-
um, en vonda draumkonan minnti hann á píslir þær, sem kristinn mað-
ur varð að líða, áður en því herbergi var náð. Einhamar telur sr. Kol-
beinn að samsvari altari í kristnum kirkjum, og þaðan hafi Gísli stokk-
ið og vegið frænda þess manns, sem laðaði að honum óvini, líkt og