Skírnir - 01.01.1983, Page 135
SKÍRNIR SIÐFERÐI, SAMFELAG OG MANNEÐLI 129
Ég vil þakka Halldóri Guðjónssyni og Páli Skúlasyni fyrir góðar ábending-
ar um mál og stíl.
1 Sjá athyglisverða umræðu um þetta í grein Páls Skúlasonar, „Hugleið-
ingar um heimspeki og frásagnir", Skirnir, Reykjavík 1981; ennfremur
Gunnar Harðarson, Heimspekirit á íslandi fram til 1900. Fjölrit Félags
áhugamanna um heimspeki I, Reykjavík 1982.
2 Páll S. Árdal: Siðferði og mannlegt eðli. íslenzk heimspeki I. Ritstjóri
Þorsteinn Gylfason. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1982. Töl-
ur í svigum vísa til blaðsíðutals i þessari bók.
3 Alasdair Maclntyre, After Virtue, a study in moral theory (University of
Notre Dame Press, Notre Dame. Indiana 1981), bls. 11.
4 Sjá á íslensku, til dæmis: Páll Skulason, „Siðvísindi og læknisfræði",
Lœknablaðið LXV, 2 (Reykjavík, apríl 1979) bls. 65—89, og Þorsteinn
Gylfason, Valdsorðaskak (upphaflega prentað í „Afmæliskveðja til Tóm-
asar Guðmundssonar", Reykjavík 1981). Fjölrit Félags áhugamanna um
heimspeki IV, Reykjavík 1982.
Vilhjálmur Árnason lauk doktorsprófi frá Purdue háskóla í Bandaríkjun-
um í desember sl. Hann skrifar þessa grein um bók Páls S. Árdal að beiðni
Skírnis.
9