Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 156

Skírnir - 01.01.1983, Síða 156
150 SVERRIR TÓMASSON SKÍRNIR ingjum Birkibeina. Hann kemur til Björgvinjar eftir fall Magn- úss Erlingssonar og boðar komu Sverris og vill að við honum sé tekið. Hann veit að bæjarmenn eru Sverri andsnúnir og upphafsorð ræðu hans eru eitt besta dærnið í norrænum bók- menntum um velheppnað retóriskt bragð, hvernig nota átti captatio benevolentiae þegar búast mátti við að áheyrendur væru á móti ræðumanni og málstað hans. Með málshættinum í upphafi ætlar Svína-Pétur að vekja hlátur með áheyrendum um leið og hann lítillækkar sjálfan sig: ‘Hér kemr at því sem mælt er: Oft hit sama svín i akri. Ek heiti ok Svína-Pétr’ (undir- strikun mín).38 Sá sem kann að beita slíku bragði hlýtur að hafa lært sína mælskufræði mjög vel. Bæði röksemdir Svína-Péturs og niður- röðun þeirra í ræðunni eru með hefðbundnum hætti, en í ræð- unni koma fyrir nokkur stílbrögð sem geta veitt mikilsverðar ábendingar um hver samið hafi. Knirk lætur sér nægja að nefna nokkur þeirra og bætir svo við: ‘Speeches are also presen- ted in Sverris saga which have little or no rhetorical ornamenta- tion’ (bls. 68). Hvers vegna skyldi svo vera? Þessari spurningu svarar Knirk ekki. Nokkru síðar í verkinu fjallar hann um ræður Sverris sjálfs. Eins og alkunna er hafa fræðimenn ekki verið sammála um hvort Sverrir hafi flutt þessar ræður sjálfur eða þær hafi verið samdar að öllu leyti í ritstofunni á Þing- eyrum. Knirk tekur undir með öðrum fræðimönnum að senni- legast hafi þessar ræður að geyma sannleikskjarna. Hann bendir á örfá atriði sem gætu vísað í þá átt. Hugmyndafræði þeirra brýtur ekki í bága við aðrar sögulegar heimildir um skoðanir Sverris. Tilvísunum í ræður Sverris í Hákonar sögu Hákonar- sonar ber efnislega saman við tölur í Sverris sögu. En nákvæm sundurgreining í retóriska frumþætti gæti e.t.v. veitt nokkra vitneskju um hvort allt væri ættað úr sömu smiðju. Ég þarf ekki að taka fram að slíka greiningu skortir hjá Knirk. Síðan mætti athuga nánar hvort tíðni ákveðinna stílbragða svo sem myndhvarfa (metaphor) benti til persónulegra einkenna sem annaðlrvort mætti tengja við hugarheim söguhetjunnar sjálfrar, Sverris konungs, eða Karls ábóta, skrásetjarans.39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.