Skírnir - 01.01.1983, Síða 164
158 SVERRIR TÓMASSON SKIRNIR
Úr hugmyndaheimi Hrajnkels sögu og Grettlu, Studia Islandica 39
(Reykjavík 1981).
2 Nánar er fjallað ura íslenska helgisagnaritun í inngangi mínum, ‘íslensk-
ar Nikulássögur’, Helgastaðabók, íslensk miðaldahandrit II (Reykja-
vík 1982).
3 ‘Líkaminn er einn og hefir marga limi’, 1. Kor. 12:12, sbr. einnig Róm.
12:4 eða Jóh. 17:20.
4 Þeim lesendum sem vilja kynna sér þetta efni nánar skal bent á Ein-
fiihrung in die Rhetorik eftir Gert Ueding (Stuttgart 1976). Rit Ciceros
og Quintilians i mælskulist hafa verið gefin út í handhægum tvityngd-
um útgáfum, Loebs Classics, þar sem latínan og enska þýðingin standa
hlið við hlið.
o Sjá Ueding, tiiv. rit, 275.
6 Sbr. The First Grammatical Treatise. University of Iceland, Publications
in Linguistics, ed. Hreinn Benediktsson (Reykjavík 1972), 228; stafsetning
samræmd hér.
I Best hefur Halldór Laxness lýst þessum ósköpum: ‘Gaman væri að eiga
alþíngistíðindi frá þeim degi þegar Þorgeir ljósvetníngagoði . . . vakn-
aði einn morgun á Þíngvöllum við það að hann hafði orðið kaþólskur í
höfðinu meðan hann svaf’, ‘Fáeinar athuganir um kristinréttarákvæði
elstu,’ Seiseijú, mikil ósköp (Reykjavík 1977), 9. Sjá einnig ritgerð Sig-
urðar Líndal, ‘Upphaf kristni og kirkju’, Saga fslands I (Reykjavík 1974),
248. Mér er þó til efs að trúarbragðafræðingar mundu taka undir orð
Sigurðar, að hin ytri guðsdýrkun sitji ‘algerlega í fyrirrúmi með hinum
svokölluðu frumstæðu mönnum — að aðhyllast trú felur ekki annað í sér
en að taka þátt i ákveðinni trúarathöfn’, s.r. s. st. Þvert á móti hafa þeir
haldið fram að frumstæðir menn hafi álitið goð og goðmögn vera ægi-
mátt, sbr. Mircea Eliade, The Sacred and the Profane (New York 1959),
8-9.
8 Það er eðlilegt þegar menn verja doktorsritgerðir erlendis að þær séu
skrifaðar á alþjóðamáli. Mér þykir samt óþarfi að íslenskir höfundar vitni
i landa sína þannig að þeir noti föðurnafnið eingöngu eins og tíðkast
með ættarnöfn erlendra manna. Þetta kemur fyrir hjá Jóni Hnefii Aðal-
steinssyni alloft og í heimildaskrá eru rit íslenskra manna eingöngu skráð
á föðurnöfn.
9 ‘Sendiför Úlfljóts’, Skirnir 143 (1969), 5—26.
10 Tilv. rit, 224—225. Að vísu má einnig túlka þessa málsgrein svo að lög-
menn þekki lögin jafnvel og skáldin rýnni. Sjá athugasemdir Hreins
Benediktssonar um þessa málsgrein, tilv. rit. s.st.
II Sjá um þetta efni m.a. Hans Hattenhauer, Das Recht der Heiligen
(Berlin 1976), 131.
12 Trú fræðimanna á hlutlægni íslendingabókar sem heimildar kemur
einkar vel fram í skýringu Jóns Jóhannessonar á kristnitökufrásögninni.