Skírnir - 01.01.1983, Síða 167
SKÍRNIR
HELGISOGUR
161
32 Sbr. Jakob Benediktsson, ‘Brot úr Þorlákslesi’, Afmœlisrit Jóns Helgason-
ar (Reykjavík 1969), 98-108.
33 Lucy Collins, The Codex Scardensis: Studies in Icelandic Hagiography.
Cornell University Ph.D. 1969 (Ann Arbor, Michigan. University Micro-
films 1979).
34 fíisk. I, xl-xli.
35 S.r., 225.
30 Knirk nefnir í fyrstu köflunum þau rit sem hann hefur stuðst við, þeg-
ar hann kynnti sér mælskufræði. Allt eru það eftirheimildir og sumar
varasamar. Bók James J. Murphys, Rhetoric in the Middle Ages (Berke-
ley 1974), er gallagripur og ætti að notast með mikilli varúð. Aftur á
móti er bókaskrá hans um mælskufræði, Medieval Rhetoric, A Select
Bibliography (Toronto 1971), ómissandi öllum þeim sem kynna vilja sér
efnið. Þá bók nefnir Knirk ekki í heimildaskrá sinni.
37 Bjarne Berulfsen, Kulturtradisjon fra cn storhetstid (Oslo 1948).
38 Sverris saga (etter Cod. AM 127 4to), utg. Gustav Indrebp (Oslo 1981),
103: stafsetning samræmd.
39 Ef til vill mætti við slíka greiningu hafa nokkurn stuðning af kenningum
Jacques Lacans. Mér er þó ekki kunnugt um slíka „sálkönnun“ frásagnar
í miðaldabókmenntum.
40 Ars lectoria hefur verið gefin út af Ch. Thurot, Documents relatifs á
l’historie de la grammaire au moyen-áge, Comptes rendus de l’Academie
des Inscríptions n.s. 6 (1870), 244-251. Um Aimeric má fræðast hjá Max
Manitius, Geschichte der lateinischen Literatur des Mittelalters III,
180-182.
41 Um Adonias sögu og fonnála hennar mun ég fjalla í ritgerð minni, For-
málar islenskra sagnaritara á miðöldum sbr. 21. nmgr.
42 AM 238 fol. XXIII, prentað í Messuskýringum, útg. Oluf Kolsrud (Oslo
1952), 110; stafsetning samræmd hér. Stock. perg. fol. nr. 5 sem Kolsrud
prentar sem B-texta hefur lesbrigðin kallmann] karlkennt; ko[nu\ ] kven-
kennt.
43 Hugtök þessi telur Hermann upp á bls. 13 í bók sinni.
44 Þematisk könnun á þeim hugtökum sem Hermann nefnir ætti ef til vill
meiri rétt á sér, ef sýnt væri að hinir fornu sagnameistarar vildu að sen,
innri merking frásagnarinnar, væri fundin. Sá sem setti saman Hrafn-
kels sögu virðist ekki hafa lært á sömu bók og Chrétien de Troyes. Hvergi
í sögunni er antancion, tilgangur gefinn til kynna. Það væri annars fróð-
legt rannsóknarefni að sjá hvernig heimspekilegt efni franskra riddara-
kvæða hefur skilað sér í norrænum þýðingum.
45 Sbr. ‘Parcevals saga’, Riddarasögur, hrsg. Eugen Kölbing (Strassburg
1872), 18. Riddarasögur IV, útg. Bjarni Vilhjálmsson (Akureyri 1954),
224-225; stafsetning samræmd hér. *bíldr < hildr er leiðrétting Bjarna
Vilhjálmssonar og styðst við pappírshdr.
46 ‘Nativitas sancti Johannis baptiste’, Homiliu-bók, utg. Theodor Wisén
11