Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Síða 179

Skírnir - 01.01.1983, Síða 179
SKÍRNIR RITDÓMAR 173 birtist í andstæðu mati á sömu sýningu. Það er helst að merkja megi ólík viðhorf gagnvart nútímaverkum af ætt absúrdismans, en gagnvart þeim var Asgeir, vinstri sinnaður húmanisti að lífsskoðun en íhaldsmaður x listræn- um efnum, alla tíð á varðbergi. Það verður hins vegar að segjast eins og er að sem gagnrýnandi stenst Sigurður A. Magnússon ekki samjöfnuð við Ásgeir Hjartarson. Að vísu skal ekki dregið í efa að ýmsar skilgreiningar Sigurðar á því sem hann hefur séð og lifað í leikhúsinu séu góðar og gildar. Hann býr einfaldlega ekki yfir hæfileika Ásgeirs til að miðla lesandanum af því sem hann tók þátt í á leiksýningunni og virðist raunar tæpast líta á það sem hlutverk sitt. Hann virðist t. d. yfirleitt gera ráð fyrir því að lesandinn annaðhvort þekki leik- ritið fyrir eða hafi þegar séð sýninguna, því að hann hirðir nánast aldrei um að endursegja söguefnið og setja lesandann þannig inn í efnislegar for- sendur dóms síns. Það kamr vel að vera að þetta hafi ekki verið lífsnauðsyn þegar dómurinn kom út og ætla má að nýbúið hafi verið að kynna viðfangs- efni verkanna í fréttafiásögnum — þó að Ásgeir Hjartarson treysti greinilega ekki á slíkt. Þetta er ákaflega bagalegt fyrir þá lesendur sem nú kynnast þeim á bók og hafa ekki tök á að afla sér upplýsinga um innihald verkanna. Þeir verða, svo dæmi sé tekið, að leita út fyrir bók Sigurðar — t. d. í bók Ásgeirsl — til að komast að því hver þau Kreon og Antígóna em í harmleik Sófóklesar. í umsögn sinni um sýningu L. R. snýr Sigurður sér að vanda beint að því að velta vöngum yfir þemum verksins og túlkunarmöguleikum án þess að gera lágmarksgrein fyrir persónum og átakaefni þess. Því skal sist haldið frarn lrér að það sé kvöð á leiklistargagnrýnanda að rekja í smáatriðum efni þess leikverks sem hann tekur til umfjöllunar. Vita- skuld er honum í sjálfsvald sett hvort hann hyggst aðeins ná til þeirra sem eru svo vel að sér að þeir þekkja leikritin fyrir eða til breiðari hóps. Gagn- rýnandi sem tekur síðari kostinn — og í þeim flokki eru sem betur fer langflestir gagnrýnendur — kemst sjaldnast hjá því að endursegja megin- atriði leiksögunnar og flestir temja sér einhverja aðferð til þess. Sumir leit- ast við að flétta saman túlkun og endursögn, aðrir — þ. á m. Ásgeir Hjartar- son — hafa þann hátt á að lýsa efninu í upphafi og hætta þannig síður á misskilning. Aðalatriðið er að lesandinn viti nákvæmlega hvað gagnrýnand- inn er að fara þegar hann fjallar um raungervingu sviðsins á efnisþræði og persónum textans, metur kosti hennar og galla, og hafi sæmilega skýra mynd af því sem gagnrýnandinn dregur svo af almennari ályktanir. Að öðrum kosti er viðbúið að hann nái aldrei fótfestu í umsögninni og fái ekki veiu- legan áhuga á því sem hún snýst um. Það er eitt meginauðkennið á list leiksviðsins að hún vinnur úr formum efnisveruleikans, miðlar sannindum sínum með hjálp áþreifanlegra hluta, athafna og lifandi einstaklinga. Leikarinn er persónulegri í tjáningu sinni en flestir aðrir listamenn og á sviðinu eiga srnáir hlutir til að búa yfir miklu tilfinningalegu gildi. Þetta veit góður gagnrýnandi og í samræmi við það reynir hann að skýra fyrir lesendum, helst með beinum dæmum, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.