Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 183

Skírnir - 01.01.1983, Blaðsíða 183
SKÍRNIR RITDÓMAR 177 nokkrar einkahugleiðíngar um hina sorglegu nauðsyn þess að gánga út og deya“. Höf. minnir á að hér, sem og í Atómstöðinni, geri Halldór upp reikninga við svartsýni nútímaskáldskapar og sé henni andstæður. í Ást- meginum megi finna andstæðurnar líf — dauði. Ástmögurinn er líkamlega dauður en lifir í skáldskap sínum. Jafnframt leggi sagan áherslu á að hann sé lífstákn og nefnir höf. nokkur dæmi úr Atómstöðinni máli sínu til stuðn- ings. í Atómstöðinni kynnist lesandi borgaralegri fjölskyldu gegnum augu og eyru sveitastúlku sem er óháð kapítalískum viðmiðum. Ekkert er í hennar augum sjálfsagt, ekki heldur hlutverk kvenna almennt. Höf. rekur hvernig sagan lýsir undirokun kvenna og nefnir þar helstu dæmi. Móðir Uglu, al- þýðukona úr sveit, hefur frá 12 ára aldri unnið sleitulaust 16—18 stundir á sólarhring. Frú Árland, sefasjúk og án sjálfsvitundar, varar Uglu við að lesa. Frúin er þrjósk og þröngsýn enda telur höf. að sagan leggi ekki áherslu á að hún sé fórnarlamb karlasamfélags heldur ákvarðist hlutverk hennar af þörfum borgarsamfélags. Skilningi eða samkennd kvenna á milli bregði ekki fyrir. Ugla gerir sér hins vegar grein fyrir stöðu sinni og annarra kvenna í fjandsamlegu þjóðfélagi þegar hún hafnar því að gerast hjákona Búa. Undir lok kaflans fjaliar höf. um blórnin ódauðlegu, tákngildi þeirra og þýðingu fyrir heildarskilning á sögunni. Hann minnir á að af orðum org- anistans megi ráða að blómin séu í senn dauðleg og ódauðleg. Þetta bjóði upp á ákveðna túlkun standi blómin fyrir menningu. Staðreynd sé að rnenn- ingarleg skeið taki enda sem heild (t.d. sem söguleg tímabil) en lifi engu að síður sem ákveðin stök (t.d. ljóð). Endi sögunnar sé samt hægt að túlka sem bjartsýnt yfirlit um sögu þjóðarinnar, blómin deyja — en þau vaxa aftur á öðrum tíma og öðrum stað. Sagan tvinni saman von og vissu um fortíð og framtíð. Hún gefi til kynna að sögulegar breytingar eigi sér ekki bara menningarlegar orsakir heldur einnig náttúrlegar. Sagan boði ekki fyrst og fremst fall hins gamla heldur frekar von — ekki vissu — um nýja blómgun. Að mati höf. leggur Atómstöðin ekki til neina ákveðna framtíðar- sýn heldur skilur hún lesandann eftir fullan óvissu. Þriðji kafli ritgerðarinnar fjallar um Gerplu, Brekkukotsannál og Para- dísarheimt. Kaflinn skiptist í þrjá hluta þar sem hverri sögu eru gerð skil. Meðal þess helsta, sem Gerpla lýsi, sýnist höf. vera andstaða milli alþýðu annars vegar og yfirvalda, skálda og hetja hins vegar. Hér sé lýst hinni frið- sömu og kyrrlátu tilveru andstætt eyðandi öflum sem komi að utan. Fólk lifi því náðugra lífi sem ráðamenn séu fjær. Höf. finnur samhljóm við þessa túlkun í Vandamál skáldskapar á vorum dögurn þar sem Halldór bendir m.a. á að kalda stríðið sé reiptog einstakra stjórnmálamanna en ekki heilla þjóða. Gerpla vísi fram til ákveðinnar þróunar sem síðar á sér stað á rithöfundarferli Halldórs. í sögunni sé ekki tekin afstaða með einum stjórnanda gegn öðrurn, hins vegar leggi sagan áherslu á ákveðnar and- stæður, t.d. milli einka- og opinberra mála, milli jarðyrkju og hetjudáða, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.