Skírnir - 01.01.1986, Blaðsíða 168
164
MAGNÚS FJALLDAL
SKlRNIR
engu minni, eins og sjá má af þeirri ákvörðun að láta eitt yfir alla
ganga.
Það er skoðun mín, að sú hugsjón skyldurækni, sem mér finnst
birtast í þættinum, sé ekki einungis hinn rauði þráður hans, held-
ur einnig boðskapur. Af þættinum má skilja, að gott sé að duga
ætt sinni og heiðri hennar vel, en hitt finnst mér einnig koma
fram, að einstaklingurinn sé því aðeins sterkur, að hann sé hluti
af stærri heild. Ég tel, að samfélagsskyldan sé hér sett ofar þeirri
einstaklingshyggju, sem birtizt víða í íslendingasögum (til að
mynda Eglu), líkt og um sé að ræða hvatningu til samheldni og
samvinnu. Óneitanlega er þá gaman að ímynda sér, að slíkur
boðskapur hafi verið ætlaður höfðingjum Sturlungaaldar, og
hefði ekki verið vanþörf á. En þesslegir þankar eru og verða get-
gátur einar.
Tilvísanir
1. Sjá íslenzkfornrit VI, Vestfirðingasögur, útg. Bjarnar K. Þórólfssonar og
Guðna Jónssonar), Hið íslenzkafornritafélag, Rvík. 1943, bls. 128-135.
2. Sjá íslenzk fornrit XXVI, Snorri Sturluson, Heimskringla I, útg. Bjarna
Aðalbjarnarsonar), Hiðíslenzkafornritafélag, Rvík. 1941, bls. 332-333.
3. íslenzk fornrit III, Borgfirðingasögur, útg. Sigurðar Nordals og Guðna
Jónssonar), Hið íslenzka fornritafélag, Rvík. 1938. Sjá formála bls.
CLII.
4. Það skal tekið fram, að ég merki þýðingarnar á sama hátt og Sigurður
Nordal. Um hina óprentuðu gerð vísa ég einnig til formála hans, bls.
CXLVIII.
5. Sjá formála, bls. CXLIX.
6. Sjá formála, bls. CXLIX.
7. Sjá formála, bls. CL.
8. Sjá Biskupasögur I, útg. Hins íslenzka bókmenntafélags, Khöfn 1858,
bls. 225.
9. Sjá Biskupasögur I, bls. 227.
10. Hér vísa ég sérstaklega til greinar Peters Hallbergs í Afmœlisriti Jóns
Helgasonar, Heimskringla, Rvík. 1969, bls. 59-79.
11. Nánar tiltekið lítur þessi samanburður þannig út:
Gísls þáttur.
Magnús konungur
Gísl Illugason
Jóns saga helga, G-texti.
Magnús konungur
Gísl Illugason