Skírnir - 01.01.1986, Blaðsíða 225
SKÍRNIR EFLING KIRKJUVALDSINS OG RITUN LANDNÁMU
221
12. Magnus Olsen. Þœttir um lífog Ijóð norrænna manna ífornöld. Rv. 1963,
230-239.
13. Snorri Sturluson. Heimskringla. I, 5.
14. The First Grammatical Treatise. Edited by Hreinn Benediktsson, 208.
VI
1. Eyrbyggjasaga. Einar ÓI. Sveinsson gaf út. Rv. 1935 (ljóspr. 1957), 136.
(íslenzk fornrit. IV).
2. Grágás. III. Kbh. 1883, 42.
3. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen. Udg. af Annette Hasle.
Kbh. 1967, 10. (Editiones Arnamagnæanæ. Series B, vol. 25).
4. Magnús Stefánsson. „Kirkjuvald eflist.“ Saga íslands. II. Rv. 1975, 57.
5. Grágás. I a, 8-9.
6. Sama rit, 14.
7. Sigurður Nordal. íslenzk menning. Rv. 1942, 294. Eins og áður hefur
komið fram var Sæmundur fróði aðstoðarmaður Gissurar biskups við
setningu tíundarlaga og honum sýndi Ari fróði íslendingabók á eftir
biskupum. Samkvæmt kristinrétti stóð Sæmundur að setningu hans ásamt
erkibiskupi ogbiskupum á íslandi. Þetta gæti ásamt veldi Jóns Loftssonar
skýrt að einhverju leyti andstöðu hans gegn staðakröfum Porláks biskups
Þórhallssonar 1179, þar sem Jón sagði hin alkunnu orð: „Heyra má ég
erkibyskups boðskap, en ráðinn er ég í að halda hann að engu, og eigi
hygg ég, að hann vilji betur né viti en mínir foreldrar Sæmundur hinn
fróði og synir hans. Mun ég og eigi fyrirdæma framferðir byskupa vorra
hér í landi, er sæmdu þann lands sið, að leikmenn réðu þeim kirkjum er
þeirra foreldrar gáfu guði og skildu sér vald yfir og sínu afkvæmi." (Þor-
láks saga í Byskupa sögur, 2. hæfte. Kbh. 1978, 252. (Editiones
Arnamagnæanæ. Series A, vol. 13,2).). Er Jón Loftsson ekki með þess-
um orðum að verja kerfi sem afi hans, Sæmundur Sigfússon hinn fróði,
átti mikinn hlut í að móta?
8. Grágás. I b, 214.
9. Jón Jóhannesson. íslendinga saga. I., 208 og rit sem þar er vísað til;
Magnús Stefánsson. „Kirkjuvald eflist.“ 79, 61.
VII
1. Oft er mjög erfitt að átta sig á hvort breytingar á texta Landnámu í yngri
gerðum séu gerðar í einhverjum ákveðnum tilgangi. Dæmi um hve hált
þetta er sést í grein eftir Sveinbjörn Rafnsson, „Um Staðarhólsmál Sturlu
Þórðarsonar." Skírnir. 159(1985), 143-159, einkum s. 146, 155.Þarhef-
ur m. a. gleymst að gera ráð fyrir, að Fagradalir eru tveir: Innri- og Ytri.