Skírnir - 01.01.1986, Blaðsíða 283
SKÍRNIR UM RÉTTLÆTISHUGTÖK hayeks og nozicks
279
58. Fræg setning er í riti eins helsta frumkvöðuls skosku upplýsingarinnar,
Adams Fergusons, An Essay on the History ofCivilSociety (University of
Edinburgh Press, Edinburgh 1966: upphafl. útg. London 1767), bls. 122.
„Nations stumble upon establishments, which are indeed the result of
human action, but not the execution of human design." Eða á íslensku:
„Þjóðir vorar ramba á siði og venjur, sem eru afleiðingar af mannanna
verkum, en ekki settar eða samdar af neinum einstökum mönnum." Það
er að sögn margra heimspekinga meginhlutverk mannvísinda að skýra
slík fyrirbæri og lögmál mannlegs samlífs. Sbr. Carl Menger: Problems of
Economics and Sociology (University of Illinois Press, Urbana 1963:
upphafl. útg. 1883), bls. 146, og Karl R. Popper: The Poverty ofHistoric-
ism (Routledge and Kegan Paul, London 1960:2. útg.), bls. 65. Sbr. einn-
ig Friedrich A. Hayek: „The Results of Human Action but not Human
Design" í Studies in Philosophy, Politics and Economics (Routledge and
Kegan Paul, London 1967), bls. 96-105.
59. David Hume: A Treatise of Human Nature (útg. af Páli Árdal, Collins,
London 1972), II. bindi, III. bók, bls. 216.
60. Friedrich A. Hayek: „The Legal and Political Philosophy of David
Hume“ í Studies in Philosophy, Politics and Economics (Routledge and
Kegan Paul, London 1967), bls. 106-121.
61. David Hume: A Treatise ofHuman Nature, II. bindi, III. bók, bls. 231.
62. Gilbert Ryle: The Concept ofMind (Hutchinson, London 1949), bls. 16.
63. Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 160. Þetta er, held ég,
eðlilegasta íslenska útgáfa tekjuskiptingarlögmáls Nozicks: „From each
as they chose, to each as they are chosen."
64. Isaiah Berlin: „Equaiity" í Concepts and Categories (Oxford University
Press, Oxford 1980), bls. 84.
65. Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 153-155.
66. Alþingistíðindi 1926, C, 723-4.
67. Adam Smith: The Wealth ofNations, I. bindi, IV. bók, ii, bls. 456.
68. Sbr. Jónas H. Haralz: „Fyrir austan sól og sunnan mána“ í Frelsinu (3.
árg. 1982), bls. 112-123.
69. Sbr. einnig ritgerð Israels Kirzners, „Entrepreneurship, Entitlement, and
Economic Justice,“ í Reading Nozick, sem þegar hefur verið vitnað til.
70. Á kápu bókar Gylfa Þ. Gíslasonar um jafnaðarstefnuna, sem Almenna
bókafélagið gaf út árið 1977, er til dæmis mynd af þessu alþjóðlega merki
jafnaðarmanna.
71. Sbr. Friedrich A. Hayek: „Miðju-moðið" í Frelsinu (1. árg. 1980), bls. 7-
10. Margir aðrir hagfræðingar hafa gagnrýnt þennan greinarmun Mills.
Eru þeir af þeim sökum vísindatrúar og kenning þeirra í ætt við alræðis-
stefnu Leníns og Brynjólfs Bjarnasonar?
72. Sbr. John Gray: „F. A. Hayek on Liberty and Tradition“ í Journal of
Libertarian Studies (IV. árg. 1980), bls. 119-137.