Morgunblaðið - 10.07.2015, Page 41

Morgunblaðið - 10.07.2015, Page 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 2015 » Hljómsveitin Grísa-lappalísa efndi til tón- leika á Kex Hosteli á mið- vikudaginn var. Meðlimir sveitarinnar, Gunnar Ragnarsson, Baldur Baldursson, Sigurður Möller Sívertsen, Bergur Anderson, Albert Finn- bogason, Tumi Árnason og Rúnar Örn Marinósson skemmtu viðstöddum sem aldrei fyrr. Hljómsveitin Grísalappalísa hélt tónleika á Kex Hosteli síðastliðinn miðvikudag Morgunblaðið/Eggert Stuð Samspil Gunnars og Baldurs er einkar skemmtilegt, yfirvegaður bragur Baldurs gegnt gáskafullum Gunnari. Seiðandi Tumi mundar saxófóninn af stakri prýði og miklum kynþokka. Stemning Tónleikagestirnir á Kex tóku mjög vel í tóna Grísalappalísu. Kankvís Gestir stara á Gunnar líkt og hann sé afvelta krókódíll í dýragarði. Skemmtilegur Sviðsframkoma Gunnars er einkar upplífgandi og flott. Nocturnius er hættur að skrifa ljóð nefnist sýning á verkum myndlist- arkonunnar Siggu Bjargar Sigurð- ardóttur sem nú stendur yfir í gall- eríi Klaustri á Skriðuklaustri. Þar sýnir Sigga Björg teikningar og víd- eóverk. Sigga Björg hlaut MFA- gráðu í myndlist frá Listaháskól- anum í Glasgow árið 2004 og hefur upp frá því starfað sem listamaður og sýnt víða um heim. Sýningin á Skriðuklaustri stendur til 19. júlí og er opin kl. 10-18 alla daga. Frekari fróðleik um Siggu Björgu og verk hennar má finna á www.siggabjorg.net. Í Klaustri Sigga Björg á sýningu sinni í galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Nocturnius er hættur að skrifa ljóð á Skriðuklaustri ÍSLENSKT TAL ARNOLD SCHWARZENEGGER EMILIA CLARKE SÝND MEÐ ENSKU TALI Í 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR TIL VINSTRI - bara lúxus Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 5 SÝND KL. 4 Miðasala og nánari upplýsingar SÝND Í 2D SÝND Í 2D OG 3D ÍSL TAL ÍSL TAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.