Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Qupperneq 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Qupperneq 29
19.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 2,5 dl sykur 3 egg 1,5 dl olía 2,5 dl hveiti 1 dl kakó 1 tsk. lyftiduft (gott að láta 1 tsk. kanil í) Hrærið sykur, egg og olíu saman þannig það verður létt og ljóst. Blandið svo lyftidufti og kakó út í hveiti og blandið saman við blaut- efnin. Bakið við 175°C í 40 mínútur. Krem: flórsykur kalt vatn rauður matarlitur ef vill Sigtið flórskykur og kalt vatn í hlutföllum sem mynda mátulega þykkt krem. Bætið rauðum matarlit út í. Innblásturinn var blóð til að minna fólk á mikilvægi blóðgjafa. Gamla góða súkkulaðikakan – fjölskylduuppskriftin Morgunblaðið/Ásdís * „Ég held að læknum finnist bara fyndiðef það líður yfir læknanemann.“ Stjórn Lýðheilsufélags læknanema frá vinstri: Hallbera Guðmundsdóttir, Íris Kristinsdóttir, Elísabet Daðadóttir, Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sandra Seidenfaden, Arna Björt Bragadóttir og Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir. 4 cl ljóst romm 2 tsk. hrásykur 5 stór mintulauf 3 msk. bláber ½ lime Mulinn ís 7up Setjið romm og hrásykur í stórt glas. Merjið mintu í höndum og bætið út í ásamt bláberjunum og hrærið öllu saman með skeið. Skerið lime niður í litla teninga og hver og einn teningur er kreistur áður en honum er bætt í glasið. Fyllið næst glasið barmafullt af muldum ís og fyllið svo með 7up. Setjið rör í drykkinn og notið það til að blanda. Bláberja-mojito

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.