Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.07.2015, Blaðsíða 45
Gömlu húsin Ísfirðingar hafa staðið vel að því að vernda falleg, gömul hús sem nú teljast mikil bæjarprýði. Byggðasafn er í húsinu lengst til vinstri og til hægri má sjá hið fagurrauða Tjöruhús. Eyðibýli Á Arnarnesi í Dýrafirði bjó áður kona sem sagt er að hafi farið í heimsókn til Reykjavíkur en aldrei snúið heim aftur. Þegar gengið er inn í eyði- býlið er líkt og íbúinn hafi skroppið út og sé væntanlegur á hverri stundu. Flogið inn í fortíðina SUNNUDAG EINN Í JÚLÍ HÉLDU FEÐGININ ÁRNI SÆBERG, LJÓSMYNDARI MORGUNBLAÐSINS, OG MARTA MARÍA SÆBERG Í ÆVINTÝRALEGA DAGSFERÐ Á VIT VESTFIRSKRAR FORTÍÐAR. ÞAU FLUGU MEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS FRÁ REYKJAVÍK TIL ÍSAFJARÐAR AÐ MORGNI OG LEITUÐU UPPI ÞÁ STAÐI SEM NÚTÍMINN HEFUR ENN EKKI NÁÐ AÐ HRÓFLA VIÐ. FERÐIN HÓFST Í ÓSVÖR, ÞAR SEM ER GÖMUL VERBÚÐ. ÞAÐAN VAR HALDIÐ Í RÚM- LEGA ALDARGAMLAN LYSTIGARÐ, SKYGGNST INN Í NÆR ÓSNERT EYÐI- BÝLI Á ARNARNESI, KAFFI DRUKKIÐ Á ÞINGEYRI OG HRINGNUM SÍÐAN LOKAÐ Á ÍSAFIRÐI, ÞAR SEM KVÖLD- VERÐUR VAR SNÆDDUR Í TJÖRUHÚSINU. AÐ KVÖLDI VAR SVO FLOGIÐ HEIM. LJÓSMYNDARINN HAFÐI MYNDAVÉLINA AÐ SJÁLFSÖGÐU MEÐFERÐIS OG OPNAR NÚ LESENDUM SUNNUDAGSBLAÐSINS GLUGGA TIL FORTÍÐAR. Texti: Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Ljósmyndir ÁRNI SÆBERG Ísafjörður Morgunvél Flugfélags Ís- lands í aðflugi að Ísafjarðarflugvelli undir öruggri stjórn Jóhanns Skírnissonar, flug- stjóra, og Gunnars Freys Gunnarssonar, flugmanns. Ísafjörður kúrir hér milli fjalla og fortíðin er innan seilingar. Tjöruhúsið Kokkar Tjöruhússins lögðu sál sína í matinn sem bragðaðist eftir því og var kærkominn að loknum löngum degi í vest- firskum sveitum. Simbahöllin Á Þingeyri í Dýrafirði er kaffihús starfrækt í húsi þar sem kaup- maður rak áður verslun sína og hafa innréttingar kaup- mannsins fengið að halda sér. Til hægri á myndinni er Marta María Sæberg, ljós- myndaradóttir. 19.7. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.